Leita í fréttum mbl.is

Skákmót öđlinga hefst miđvikudaginn 22. febrúar

Skakmot_odlinga_2017Skákmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 22. febrúar kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa 7 umferđir eftir svissneska-kerfinu og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina  auk 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.
Mótiđ verđur nú haldiđ í 26. sinn en núverandi Skákmeistari öđlinga er Stefán Arnalds.

Dagskrá:
1. umferđ miđvikudag 22. febrúar kl. 19.30
2. umferđ miđvikudag 1. mars kl. 19.30
3. umferđ miđvikudag 8. mars kl. 19.30
4. umferđ miđvikudag 15. mars kl. 19.30
5. umferđ miđvikudag 22. mars kl. 19.30
6. umferđ miđvikudag 29. mars kl. 19.30
7. umferđ miđvikudag 5. apríl kl. 19.30

Tvćr yfirsetur (bye) eru leyfđar í umferđum 1-5 og fćst 1/2 vinningur fyrir hvora yfirsetu. Láta skal skákstjóra vita um yfirsetu fyrir lok umferđarinnar á undan.

Mótinu lýkur miđvikudaginn 12. apríl kl. 19:30 međ hrađskákmóti og verđlaunaafhendingu. Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, bćđi í ađalmótinu og hrađskákmótinu.

Tímamörk
90 mín + 30 sek viđbót eftir hvern leik

Verđlaun
1. sćti kr. 40.000
2. sćti kr. 20.000
3. sćti kr. 10.000

Ţátttökugjald (greiđist međ reiđufé viđ upphaf móts)

kr. 5.000 – Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ ásamt rjómavöfflum og öđru góđgćti á lokakvöldi

Skákstjórn

Ţórir Benediktsson; thorirbe76@gmail.com, s. 867 3109

Skráningarform

Skráđir keppendur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.6.): 17
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8766043

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 119
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband