Leita í fréttum mbl.is

Carlsen í nauđvörn gegn Karjakin en hélt jafntefli

2016-11-24_01-05-41__1e516bda-b1e2-11e6-b984-0e0329efa989
Níunda skák heimsmeistaraeinvígisins var ćsispennandi og afar vel tefld ađ beggja hálfu. Karjakin hafđi hvítt og beitti Carlsen spćnska leiknum og breytti sjálfur út af frá fyrir skákum í sjötta leik ţegar hann lék 6...Bc5.

Carlsen fórnađi peđi og fékk og tók Karjakin á sig peđaveikleika í stađinn. Spennan var gríđarleg í lok fyrstu setunnar ţar sem Carlsen var í miklu tímahraki. Karjakin eyddi nánast öllum sínum tíma og lagđi ekki í besta leikinni. Valdi leik ţar sem Carlsen komst út í endatafl peđi undir en ekki hćgt ađ vinna fyrir Rússann. 

Skođum nokkur athyglisverđ augnablik í skákinni. Eftir 11...0-0 hjá Carlsen kom ţessi stađa upp.

Karjakin-Carlsen1


Karjakin lék 12. Rxb5 og vinnur peđ. Karjakin var svo peđi yfir alla skákina. Carlsen svarađi međ 12...Bg4 13. Bc2 exd4 14. Rbxd4 Rxd4 15. cxd3 Bxf4 16. gxf3 Rh5.

Karjakin-Carlsen3


Hvítur er peđi yfir en svartur međ virkari stöđu. Greinilegt var ađ keppendurnir voru međ  byrjunarleikina á hreinu og tefldu mjög hratt. Ţađ var ekki fyrr en í 21. leik ađ Carlsen fór ađ nota tímann fyrir alvöru.

Eftri 32. leik Karjakin Dc4 kom ţessi stađa upp.

Karjakin-Carlsen4


Carlsen lék hér ótrúlegum leik 32...Hb5! sem býđur upp á fjölskylduleppun 33. Ba4 sem svarađ yrđi međ 33...Df5! Karjakin lék ţví 33. Dc2 fremur. Upp komu ótrúlegar flćkjur sem var bersýnilega mjög vanteflt hjá Carlsen. Sá norski leysti vandamálin međ nánast engan tíma eftir á klukkunni. Eftir 38. leik hvíts Kg2 kom ţessi stađa upp.

Karjakin-Carlsen5

 

Carlsen eyddi nánast öllum tímanum sínum og lék 38...Re7 og ţá var komiđ ađ Karjakin ađ hugsa og eyđa nánast öllum sína. 

Karjakin-Carlsen6


Hér setur 39. Db3! heimsmeistarann í mikil vandrćđi. Hann á sennilega ekkert betra 39...Rf5 40. Bxf7+ Dxf7 41. Dxf7+ Kxf7 42. Hxh7+ Ke6 43. Hxc7 Rxd4 og hér hefur áskorandinn töluverđa vinningsmöguleika.

Karjakin lék hins vegar 39. Bxf7+? Kxf7 40. Dc4 Kg7 41. d5.

Karjakin-Carlsen7


Lítur ógnandi út en eftir 41...Rf5! 42. Bc3+ Kf8 43. Bxa1 Rxh4+ 44. Dxh4 Dxd5 er stađan bara jafntefli ţrátt ađ Karjakin hafi reynt ađ tefla ţessa skák áfram í um 30 leiki til viđbótar.

Karjakin-Carlsen8

 

Tíunda skákin fer fram í kvöld og hefst kl. 19. 

Nánari fréttir af atburđarrás gćrdagsins má finna á Chess.com, Chess24 og Mattogpatt.

Félagarnir voru báđir kampakátir á blađamannafundinum eftir skák.

Skođum nokkur tíst gćrdagsins:

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Aftur smá athugasemd viđ skýringar. Eftir 39. Db3 (sem Karjakin lék ekki, heldur strax 39. Bxf7+) -Rf5 40. Bxf7+ má svartur ekki taka aftur (međ drottningunni) ţví ţá fćr hann tapađ tafl. Betra er 40. -Kg7 en Magnús er einnig í erfiđleikum eftir 41. Bg8! (sem Karjakin sá ekki og fór ţví ekki úti í ţetta afbrigđi. Sjúkt sagđi Magnús um ţessa leikjaröđ!)

Sjá góđar skýringar hér: https://www.chess.com/news/view/carlsen-escapes-draws-karjakin-in-game-9-1492

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 24.11.2016 kl. 15:02

2 identicon

Leiđrétting! Rétt leikjaröđ er 39. Db3 Rf5 40. Bxf7+ Kg7 41. Hh3 De7 42. Bg8! međ góđum sigurmöguleikum fyrir Karjakin

Torfi Stefánsson (IP-tala skráđ) 24.11.2016 kl. 15:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765257

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband