Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur einn efstur í Rúnavík međ fullt hús - Vignir međ jafntefli viđ stórmeistarann

2016-11-23 15.04.01

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2438) er efstur međ fullt hús ađ lokinni fjórđu umferđ Rúnavík Open sem fram fór í gćr. Guđmundur gerđi sér lítiđ fyrir og vann stórmeistarann Jóhann Hjartarson (2541). Loftur Baldvinsson (1961) er heldur betur vaknađur og nćstefstur Íslendinganna međ 3 vinninga eftir góđan sigur á fćreyska FIDE-meistaranum Olaf Berg (2323) í gćr.

Gauti og Hans Kristian

Vignir Vatnar Stefánsson (2299) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Ţröst Ţórhallsson (2417). Gauti Páll Jónsson FIDE-meistarann Hans Krisian Simonsen (2148).

Vignir og Ţröstur

Jóhann, Vignir, Ţröstur og Gauti Páll hafa 2,5 vinninga. Ţorvarđur F. Ólafsson (2182) hefur 2 vinninga og Heimir Páll Ragnarsson 1,5 vinninga eftir ađ hafa tapađ fyrir FIDE-meistaranum Rógva Egilstoft Nielsen (2370) í mjög flókinni skák. 

Fjórđa umferđ hefst kl. 15 í dag. Guđmundur teflir viđ spćnska stórmeistarann Miguel Munoz (2457), Loftur teflir viđ Ţröst, Jóhann mćtir fćreyska alţjóđlega meistaranum John Rodgaard (2338), Gauti viđ danska alţjóđlega meistarann Nikolaj Mikkelsen (2466) og Vignir viđ fćreyska FIDE-meistarann Rógvi Egilstoft Nielsen (2347).

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765257

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband