Leita í fréttum mbl.is

Jólaskákmót TR og SFS fer fram 27.-28.nóvember - skráningarfrestur rennur út á morgun

JólamotL_SFS_2016

 

Jólaskákmót Taflfélags Reykjavíkur og Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur verđur haldiđ í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 dagana 27.-28.nóvember. Sem fyrr verđur mótinu skipt í tvo hluta; yngri flokkur (1.-7.bekkur) og eldri flokkur (8.-10.bekkur).

Tefldar verđa 6 umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími er 10 mín fyrir hverja skák. Ţátttökurétt hafa börn úr grunnskólum Reykjavíkur í 1.-10.bekk. Mikilvćgt er ađ liđsstjóri fylgi liđum hvers skóla og er ćskilegt ađ hver liđsstjóri stýri ekki fleiri en tveimur liđum. Engar takmarkanir eru á fjölda skáksveita hvers skóla. Í hverri skáksveit tefla 4 keppendur og má hver sveit hafa 0-2 varamenn.

Í yngri flokki verđur keppt í tveimur riđlum sunnudaginn 27.nóvember. Suđur riđill hefur keppni kl.10:30. Norđur riđill hefur keppni kl.14:00. Tvćr efstu sveitir hvors riđils mćtast í 4-liđa úrslitakeppni ţar sem sveitirnar mćtast innbyrđis í tvöfaldri umferđ (6 umferđir). Tvćr efstu stúlknasveitir hvors riđils mćtast einnig í 4-liđa úrslitakeppni međ sama fyrirkomulagi. Úrslitakeppnirnar fara fram mánudaginn 28.nóvember og hefjast kl.17:00. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í hvorum riđli. Ađ auki fá ţrjár efstu stúlknasveitir hvors riđils verđlaun. Ţrjár efstu sveitir úrslitakeppninnar fá jafnframt verđlaun.

Eldri flokkur hefst mánudaginn 28.nóvember kl.17:00. Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin. Ađ auki fá ţrjár efstu stúlknasveitirnar verđlaun. Verđlaunaafhending eldri flokks fer fram strax ađ lokinni keppni.

Ţátttaka í báđa flokka tilkynnist til skrifstofu Skóla- og frístundasviđs Reykjavíkur eigi síđar en föstudaginn 25. nóvember. Ekki verđur hćgt ađ skrá liđ á mótsstađ. Skráning sendist á netfang: soffia.palsdottir@reykjavik.is.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 144
  • Frá upphafi: 8765550

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband