Leita í fréttum mbl.is

Ţrír efstir og jafnir á Siglufirđi - Sigurđur Arnarson skákmeistari Norđlendinga

Blessađir mennirnir

Skákţingi Norđlendinga lauk í gćr á Siglurfirđi. Sigurđur Dađi Sigfússon (2254), Ţröstur Árnason (2255) og Halldór Brynjar Halldórsson (2247) komu jafnir í mark međ 5˝ vinning í 7 skákum. Sigurđur Dađi fékk efsta sćtiđ eftir stigaútreikning.

Sigurđur Arnason (2013) og Stefán Bergsson (1993) urđu jafnir í 4.-5. sćti međ 5 vinninga. Sigurđur varđ skákmeistari Norđlendinga í fyrsta sinn ţar sem hann var efstur ţeirra sem eiga lögheimili norđan heiđa. 

Röđ efstu manna:

Clipboard02


Sjá nánar á Chess-Results.

Sigurđur Dađi sigrađi á Hrađskákmóti Norđlendinga sem fram fór á sunnudeginum. Stefán varđ annar og varđ ţar hrađskákmeistari Norđlendinga. 

Sjá nánar á Chess-Results.

Vel var stađiđ ađ mótinu ađ hálfu heimamanna en Sigurđur Ćgisson rćđur ţar ríkjum. Skákstjóri var Ingibjörg Edda Birgisdóttir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband