Leita í fréttum mbl.is

Huginn-a í undanúrslit Hrađskákkeppni taflfélaga

Huginn A-sveit bar sigurorđ af sveit Selfyssinga í húsakynnum Skáksambands Íslands sl. sunnudag. Mikill styrkleikamunur var á sveitunum og snemma ljóst í hvađ stefndi. Ţrír voru atkvćđamestir í sveit Hugins međ fullt hús vinninga ţeir Hannes Hlífar Stefánsson, Einar Hjalti Jensson og Ingvar Ţór Jóhannesson. Nökkvi Sverrisson var atkvćđamestur Selfyssinga međ 3˝ vinning af 12.

Í kvöld fara fram tvćr viđureignir í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur. Annars vegar viđureign TR og Taflfélags Garđabćjar og hins vegar viđureign TRuxvi (unglingasveit TR) og Skákfélags Akureyrar.

Átta liđum úrslitum líkur á morgun međ viđureign b-sveitar Hugins og Skákgengisins. Ađ henni lokinni verđur dregiđ í undanúrslit sem fram 18. september nk.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (27.1.): 3
 • Sl. sólarhring: 41
 • Sl. viku: 294
 • Frá upphafi: 8714576

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 210
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband