Leita í fréttum mbl.is

Kári Sólmundarson allur

Kári Sólmundarson

Kári heitinn Sólmundarson er minnistćđur mörgum, fćddur 4. apríl 1926 í Borgarnesi . Hann lést hinn 7. ágúst sl. og útför hans hefur fariđ fram í kyrrţey. Ég minntist 90 ára afmćlis hans međ nokkrum orđum í vetur leiđ á Facebook undir Gallerý skák og vitnađi ţá m.a.  í  ítarlega afmćlisgrein um hann áttrćđan í Morgunblađinu,  eftir Ţorsteinn Skúlason, skákfélaga á árum áđur.  Vert er ađ minnast hins fallna eftirminnilega höfđingja međ ţví ađ vitna í hana á ný, nú ţegar hann er fallinn frá.  Kári tefldi í ellinni af og til međ í skákklúbbi eldri borgara Ćsum í Ásgarđi, Stangarhyl, ţar sem hann var jafnan međ efstu mönnum. 

"Kári var einn af fremstu skákmeisturum ţjóđarinnar um árabil. Hann tefldi í landsliđsflokki međ góđum árangri mörg ár í röđ á síđari hluta sjötta áratugarins og var valinn til ađ keppa í landsliđinu fyrir Íslands hönd á Ólympíumótinu í Leipzig 1960. Til dćmis um ţađ hve harđur í horn ađ taka Kári var á ţessum árum má nefna ađ í landsliđskeppninni 1956 vann hann skák sína viđ Baldur Möller sem ţá var margfaldur Íslandsmeistari og tvöfaldur Norđurlandameistari. Ég kynntist Kára fyrst fyrir hálfri öld í sambandi viđ skákina og hefur okkar kunningsskapur haldist síđan. Ţćr eru orđnar margar hrađskákirnar og atskákirnar sem viđ höfum teflt í gegnum tíđina og alltaf er gott ađ tefla viđ Kára sem tekur sigri sem ósigri međ jafnađargeđi"    .........
    

"Kári var einnig einn af fremstu íţróttamönnum ţjóđarinnar á gullaldartímabili frjálsíţróttanna um miđja síđustu öld. Hann var mjög fjölhćfur íţróttamađur svo sem fram kom á mörgum íţróttamótum í Borgarfirđi og víđar en ţrístökk varđ hans ađalgrein og hann var annar af tveimur sem kepptu fyrir Ísland í ţeirri grein í ţriggja landa keppninni frćgu sumariđ 1951 ţegar landsliđ Íslands, međ íţróttagarpa eins og Clausenbrćđur, Gunnar Huseby, Torfa Bryngeirsson og Hörđ Haraldsson, bar sigurorđ af bćđi Dönum og Norđmönnum í Oslo. Kári átti góđan ţátt í ţessum sigri međ ţví ađ ná öđru sćti af sex í ţrístökkinu eftir harđa baráttu viđ frćknustu ţrístökkvara ţessara ţjóđa. Hann setti persónulegt met í keppninni, stökk vel á fimmtánda metra sem ţótti afburđagott á ţessum árum."

Hér má lesa afmćlisgreinina um Kára áttrćđan 2006 í heild sinni: http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1075494/

ESE.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband