Leita í fréttum mbl.is

Gullaldarliđiđ beiđ lćgri hlut - en leynivopn á leiđinni!

HM-Dresden-2016-myndir-620x330Gullaldarliđ Íslands tapađi sinni fyrstu viđureign í 5. umferđ á HM skákliđa 50 ára og eldri í Dresden á fimmtudag. Íslenska stórmeistarasveitin beiđ lćgri hlut fyrir mjög öflugri sveit Armeníu, 3-1, og er nú í 3.-7. sćti. Fjórar umferđir eru eftir á mótinu og ljóst ađ seinni hálfleikurinn verđur ćsispennandi.

Jóhann Hjartarson mćtti hinum gođsagnakennda Rafael Vaganian á 1. borđi. Armeninn var um árabil í hópi sterkustu skákmanna heims og varđ m.a. skákmeistari Sovétríkjanna 1989. Ţeir Jóhann tefldu sjö kappskákir á árunum 1989-92 og ţá hafđi okkar mađur sannkallađ fantatak á Vaganian: sigrađi fimm sinnum, gerđi eitt jafntefli og tapađi ađeins einni skák.

Jóhann Hjartarson EM Landsliđa 2015

Jóhann Hjartarson

En Vaganian tefldi glćsilega međ svörtu mönnunum í Dresden og fórnađi snemma skiptamun. Tölvuheilarnir töldu Jóhann međ mun betri stöđu en Vaganian hafđi kafađ dýpra.

Halldór Grétar Einarsson liđstjóri: ,,Ţótt skakreiknarnir gefi stöđuna +1 á hvítan ţá er öllum mannlegum ljóst ađ svartur var međ mun betri stöđu í raun, vegna ţess hve mikiđ auđveldara var ađ tefla hana. Jóhann var óánćgđur međ leiki 40 til 42 hjá sér. Hann var búinn ađ tefla vörnina mjög vel, en ţarna tapađi hann tveimur tempóum, sem skiptir miklu máli í svona stöđu.

HM-Dortmund-2016_Hjartarson-Vaganian

Jóhann Hjartarson – Rafael Vaganian. — 40. Hb1+ (stöđumynd) Kxa4 41. Bc2+ Ka3 42. f5 Ka2. „Jóhann var óánćgđur međ leiki 40 til 42 hjá sér. Hann var búinn ađ tefla vörnina mjög vel, en ţarna tapađi hann tveimur tempóum, sem skiptir miklu máli í svona stöđu.“ HGE

Jón L. Árnason

Jón L. Árnason

Jón L. Árnason lenti snemma í klemmu gegn stórmeistaranum Sergey Galduntsá 4. borđi eftir ađ peđsfórn skilađi ekki tilćtluđum árangri.

Halldór: ,,Jón var ekki ánćgđur međ 15. — Rxd5. Mun betri leikur var 15. — Bc8 sem hefđi skilađ ágćtum bótum fyrir peđsfórnina.

 

HM-Dortmund-2016_galdunts-arnason

Sergey Galdunts – Jón L. Árnason. — 15. De1 (stöđumynd) Rxd5. ,,Jón var ekki ánćgđur međ 15. — Rxd5. Mun betri leikur var 15. — Bc8 sem hefđi skilađ ágćtum bótum fyrir peđsfórnina.“

Skákir Helga Ólafssonar viđ Ashot Anastasian og Margeirs Péturssonar gegn Karen Movsziszian voru allan tímann í jafnvćgi, og lauk báđum međ jafntefli.

13588937_1017463711694696_554947098_o

Margeir Pétursson

Halldór segir ađ sigur Armena hafi veriđ verđskuldađur: ,,Ţeir áttu skiliđ ađ vinna. Ţeir tefldu betur í dag og sérstaklega var mikilvćgur sigurinn á 1. borđi.

Fimm liđ munu berjast um sigur á HM ađ mati Halldórs, enda langbest skipuđ: Armenía, Ţýskaland, England, Íslands og ţýska skákfélagiđ Emanuel Lasker Gesellschaft.

Englendingar unnu stórsigur á skáksveit frá Úkraínu í 5. umferđ, Ţýskaland lagđi kvennasveit Rússlands og Emanuel Lasker Gesellschaft sigrađi ţýska félagiđ Forchheim.

13588971_1017463208361413_1020885971_oArmenar og Ţjóđverjar eru nú efstir, hafa sigrađ í öllum sínum viđureignum. Gullaldarliđiđ er í 3.-7. sćti og mćtir sveit Ţýskalands í 6. umferđ. Ţjóđverjarnir eru í miklu stuđi og ćtla sér greinilega ađ landa heimsmeistaratitlinum á heimavelli.

Sveitina leiđir Uwe Bönsch sem hefur 4 vinninga af 5, og á 2. borđi hefur Klaus Bischoff unniđ allar fimm skákir sínar og reiknast árangur hans til ţessa upp á 3001 skákstig!

Eini veiki hlekkur sveitarinnar til ţessa er alţjóđameistarinn Karsten Volke á 3. borđi, međ 3 vinninga af 5. Á 4. borđi hefur stórmeistarinnRaj Tischbirek rakađ saman 4 vinningum í jafnmörgum skákum.

HM-Dortmund-2016_porun_6umf

Halldór Grétar býst viđ háspennu í lokaumferđunum fjórum:

,,Ţađ eru fimm jafn sterk liđ í mótinu. Ţau munu öll tefla innbyrđis. Viđ höfum teflt viđ tvö af fjórum. Ţurfum helst ađ vinna hin tvö til ađ eiga möguleika á sigri, myndi ég halda. Hin liđin hafa teflt einu sinni viđ annađ liđ í topphópnum.

Og liđstjórinn er hvergi banginn:

,,Í nótt kemur flugvél međ áhorfendur frá Íslandi — eiginkonurnar! Ţćr mćta um hádegisbil. Viđ ćtlum ađ fćra ţeim sigur á Ţjóđverjum.

Nánar á vefsíđu Hróksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 82
  • Sl. viku: 235
  • Frá upphafi: 8764692

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 139
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband