Leita í fréttum mbl.is

Gullaldarliđiđ á toppnum á HM - flugeldasýning Jóns L. tryggđi sigur í 4. umferđ

Gullaldarliđ Íslands vann fjórđa sigurinn í röđ á HM skáksveita 50 ára og eldri í Dresden í dag. Jón L. Árnasonvar hetja dagsins, sigrađi Gerhard Köhler í 23 leikjum eftir ađ hafa fórnađ mönnum á báđar hendur. Armenía, Ţýskaland og Ísland eru nú einu liđin sem hafa sigrađ í öllum viđureignum sínum. Gullaldarliđiđ mćtir sterkri sveit Armeníu í fimmtu umferđ.

Íslenska stórmeistarasveitin mćtti mjög sterku liđi Emanuel Lasker Gesellschaft í fjórđu umferđinni. Á 1. borđi gerđu Jóhann Hjartarson og Arthur Jusupov jafntefli, og sama var uppi á teningnum í viđureignumHelga Ólafssonar og Alexanders Graf, og Margeirs Péturssonar og Jakobs Meister.

Jón L. Árnason mćtti Köhler á 4. borđi, en Ţjóđverjinn er ţekktastur fyrir ađ hafa teflt ţúsundir hrađskáka viđ Viktor Korchnoi, ţegar hinn mikli meistari dvaldi sér til hressingar á heilsuhćli í Dresden. Jón er einn mesti sóknarskákmađur íslenskrar skáksögu, og hann hélt sannkallađa flugeldasýningu og tryggđi íslenska liđinu mjög dýrmćtan sigur. 

Jón L. Árnason – Gerhard Köhler

HM-Dortmund-2016_Jon-loftur_G-Kohler_1

Fórn I — 17. Rg5 h6 18. Dh5!? (stöđumynd) „Ţađ ţýđir ekkert ađ snúa til baka ţegar mađur er kominn út í miđja á ! 18.Rfxe6 fxe6 19.Rxe6 Db6 20.Rxf8 var líka hćgt.“ HGE

HM-Dortmund-2016_Jon-loftur_G-Kohler_2

Fórn II — 20. – g6? 21. Rxg6! (stöđumynd) Rxg6?! „(21. – fxg6 var skárra, en eftir 22.Bxe6+ Hf7 23.Bxf7+ Kxf7 24.Dh7+ er hvítur međ betra.)“ HGE

HM-Dortmund-2016_Jon-loftur_G-Kohler_3

Fórn III — 22. Bxe6! (stöđumynd) Bd6? 23. Dxg6+ Og svartur gafst upp. „Kannski tók hvítur nokkra áhćttu međ mannsfórninni [fyrstu], en fyrst hún gekk upp ţá var hún góđ !“ HGE

 • Halldór Grétar Einarsson skýrđi skákina á Skákhorninu
Halldór Grétar Einarsson liđstjóri Gullaldarliđsins var ađ vonum ánćgđur međ sína menn: ,,Viđ vorum ađ klára ađ fara yfir skákir dagsins. Ţađ var varla leikinn slćmur leikur í ţessari umferđ en margir snjallir. Jón L. ruggađi ađeins bátnum til ađ vinna sinn andstćđing á glćsilegan hátt.

Af öđrum úrslitum í fjórđu umferđ bar hćst ađ Ţýskaland lagđi England og Armenía sigrađi Kanada.

HM-Dortmund-2016_porun-5

Rafael_Vaganian

Rafael Vaganian

Í fimmtu umferđ mćtir Gullaldarliđiđ Armeníu í sannkölluđum stórleik. Fyrir armensku sveitinni fer gođsögninRafael Vaganian sem er ţekktur fyrir leiftrandi sóknarstíl og algert óttaleysi viđ skákborđiđ.

Alls taka 57 skáksveitir ţátt í HM í Dresden og verđa tefldar 9 umferđir. Margir af ţekktustu skákmönnum síđustu áratuga eru međal keppenda, en óhćtt er ađ segja ađ ţátttaka íslenska Gullaldarliđsins hafi vakiđ mesta athygli. Auk fjórmenninganna sem héldu uppi heiđri Íslands í dag er Friđrik Ólafsson í liđinu, en ţessi síungi snillingur sem nú er 81 árs tefldi fyrst fyrir Íslands hönd á Ólympíumótinu áriđ 1952.

Nánar á vefsíđu Hróksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 30
 • Sl. viku: 189
 • Frá upphafi: 8705168

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband