Leita í fréttum mbl.is

Gullaldarliđiđ sigrađi í 2. umferđ - England og Ţýskaland međ fullt hús

Gullaldarliđ Íslands sigrađi ţýska liđiđ SV Eiche Reichenbrand í 2. umferđ HM skákliđa 50 ára og eldri međ 3 vinningum gegn 1. Ţjóđverjarnir skörtuđu engum titilhafa og voru mun stigalćgri á öllum borđum, og mega ţví vera alsćlir međ frammistöđuna gegn íslensku stórmeistarasveitinni.

Helgi Ólafsson gerđi jafntefli á efsta borđi gegn Jürgen Kyas (2190 stig) og hiđ sama gerđiFriđrik Ólafsson á 4. borđi gegn Ulrich Koetzsch. Margeir Pétursson og Jón L. Árnasonunnu sannfćrandi í laglegum skákum.

HM-Dortmund-2016_Margeir-Petursson_Fehlhammer

Margeir (međ hvítt) lék 18. f4 sem Fehlhammer svarađi međ 18..Bxh3?

 

HM-Dortmund-2016_Doering-Jon_L

H. U. Doering (međ hvítt) hrasađi um skóreimarnar í vörninni ţegar hann lék 20. Dd1 og fékk umsvifalaust á sig mark. Doering 0 – Jón L. 1

Hinn 61 árs gamli Kyas blés ódeigur til sóknar gegn Helga Ólafssyni, og hafđi samkvćmt skákforritum mun betri stöđu ţegar sverđ voru slíđruđ eftir 18 leiki. Ţegar ţarna var komiđ sögu hótađi Ţjóđverjinn máti og bauđ jafntefli!

Englendingar og Ţjóđverjar eru efstir međ fullt hús, 8 vinninga, eftir tvćr umferđir, en Gullaldarliđiđ er í 4. sćti ásamt fleirum.

Í 3. umferđ teflir Gullaldarliđiđ viđ ţýska félagiđ Thüringen, sem međal annars státar af tveimur stórmeisturum. Liđ Thüringen leiđir Peter Enders (2448) sem varđ ţýskur meistari 1994, en varamađur ţeirra er hinn 67 ára gamli Lutz Espig, sem er einn stigalćgsti stórmeistari heims međ 2263 stig. Hann hefur unniđ ýmsa góđa sigra og varđ međal annars skákmeistari Austur-Ţýskalands í ţrígang.

Nánari upplýsingar á heimasíđu Hróksins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.8.): 2
 • Sl. sólarhring: 62
 • Sl. viku: 253
 • Frá upphafi: 8706505

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 162
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband