Leita í fréttum mbl.is

Dettmann-brćđur engin fyrirstađa hjá Gullaldarliđinu á HM

IMG_2060Ţýski Dettmann-skákklúbburinn hlaut virđulega útför í bođi Gullaldarliđs Íslands í 1. umferđ HM skákliđa, 50 ára og eldri, í Dresden nú á sunnudag. Íslensku stórmeistararnir unnu allir örugga sigra, enda mikill stigamunur á liđunum. Međalstig íslenska liđsins voru 2489 en 1971 stig hjá Dettmann-klúbbnum.
 
Liđ Dettmann skipa brćđurnir Gerd, Uwe og Jürgen en mágur ţeirra Armin Waschk teflir á 1. borđi. Ţeir voru engin fyrirstađa fyrir Jóhann Hjartarson, Helga Ólafsson, Jón L. Árnason og Friđrik Ólafsson. Andstćđingur Friđriks ţráađist lengi viđ í tapađri stöđu og eftir skákina kom í ljós ađ hann hafđi einsett sér ađ tóra í 40 leiki!
 

NunnFimmtíu og níu liđ taka ţátt í mótinu og eru nokkur í algjörum sérflokki. Íslenska liđiđ er stigahćst en nćst kemur enska liđiđ sem skipađ er stórmeisturunum Nunn, Speelman, Hebden og Arkell.
 


YusupovŢýska liđiđ Emanul-Lasker Gesellschaft skartar ţremur stórmeirunum, međ gođsögnina Arthur Jusupov á efsta borđi. Annar kunnur kappi, Rafael Vaganian, fer fyrir sterkri sveit Armena, og má búast viđ ađ ţessi liđ verđi helstu keppinautar Gullaldarliđsins á mótinu.
 
Í 2. umferđ, sem fram fer á mánudag, mćta okkar menn ţýska liđinu SV Eiche Reichenbrand sem ekki státar af neinni stórstjörnu enda međalstig ađeins í kringum 2000. Íslenskir skákáhugamenn munu ţví vćnta annars stórsigurs. Ekkert er ţó gefiđ, einsog sást í 1. umferđinni ţegar Ţjóđverjinn Bernd Salweski (2004 stig) gerđi jafntefli viđ armenska stórmeistarann Karen Movsziszian (2488).
 
Liđ Íslands í 2. umferđ verđur skipađ Helga Ólafssyni, Margeiri Péturssyni, Jóni L. Árnasyni og Friđriki Ólafssyni, en Jóhann Hjartarson hvílir.
 
KvöldgangaHalldór Grétar Einarsson liđstjóri Gullaldarliđsins segir ađ góđur andi sé í hópnum og létt yfir meisturunum. Ţátttaka Friđriks veki óskipta athygli og ljóst ađ hann njóti mikillar virđingar á međal keppenda og mótshaldara. Friđrik, sem var forseti FIDE 1978-1982, var kjörinn formađur formađur áfrýjunarnefndar mótsins međ lófaklappi.
 
 
 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 19
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 8764615

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband