Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Gíslason međ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli

9 umferđ Jóhann Örn og Guđmundur Gísla

Allt ćtlađi um koll ađ keyra á Seltjarnarnesi í dag er 9.umferđ Skákţings Íslands var tefld. Baráttan á toppnum var ćsispennandi og hélt hún áhorfendum viđ efniđ í hliđarsal Tónlistarskólans ţar sem skákstöđur eru gjarnan krufnar af mikilli innlifun. Tíđindi dagsins eru ţó án nokkurs vafa árangur Guđmundar Gíslasonar.

Guđmundur hóf mótiđ á ţremur töpum. Sjálfur tók hann afleitri byrjuninni létt og sagđist ćtla ađ taka ţetta á endasprettinum. Uppskar hann ţá vandrćđalegt bros og klapp á bakiđ. 6 umferđum seinna hafa 5,5 vinningur veriđ millifćrđur á kennitölu Guđmundar. Í dag vann Guđmundur skák sína gegn Jóhanni Ingvasyni og tryggđi sigurinn honum áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Guđmundur hefur nú náđ öllum ţremur áföngunum og vantar ađeins ađ hífa sig yfir 2400 skákstig til ţess ađ verđa formlega útnefndur alţjóđlegur meistari.

9 umferđ Jóhann Hjartarson

Jóhann Hjartarson mćtti Guđmundi Kjartanssyni og freistađi ţess ađ halda toppsćtinu. Jóhann missti af vinningsleiđ í skákinni sem ađ lokum endađi međ jafntefli. Á sama tíma unnu Héđinn Steingrímsson og Bragi Ţorfinnsson sínar skákir og náđu ţeir Jóhanni ţar međ ađ vinningum í efsta sćti. Ţremenningarnir hafa 6,5 vinning.

Jón Viktor Gunnarsson kemur í humátt á eftir forystusauđunum međ 6 vinninga en hann gerđi jafntefli viđ Hjörvar Stein Grétarsson. Í 5.sćti er áđurnefndur Guđmundur Gíslason međ 5,5 vinning.

Örn Leó Jóhannsson, Unglingameistari Íslands, er ađ sanna sig á međal ţeirra bestu međ öflugri og ţéttri taflmennsku. Í dag vann hann Davíđ Kjartansson međ hvítu og hefur Örn Leó ţví halađ inn 3,5 vinning.

9 umferđ Einar Hjalti og Bragi Ţorfinns

Spennustigiđ í Tónlistarskólanum er ađ verđa óbćrilegt. Fjórir efstu menn mótsins hafa hvítt á morgun og má vćnta ţess ađ ţeir tefli stíft til sigurs til ađ koma sér í kjörstöđu fyrir lokaumferđina sem fram fer á laugardag. Ţađ má ţví reikna međ miklu fjöri á morgun, föstudag, ţegar línur fara ađ skýrast í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.

Tekst Héđni Steingrímssyni ađ verja titilinn? Verđur Jóhann Hjartarson Íslandsmeistari í fyrsta sinn í 19 ár? Verđur Bragi Ţorfinnsson Íslandsmeistari í fyrsta sinn? Verđur Jón Viktor Gunnarsson Íslandsmeistari í annađ sinn?

Skákáhugamenn eru hvattir til ţess ađ leggja leiđ sína á skákstađ og upplifa stemninguna á einhverju skemmtilegasta Skákţingi Íslands í manna minnum.

 

Úrslit 9.umferđar:

Rtg NameResult NameRtg
2574GMSteingrimsson Hedinn1 - 0IMThorfinnsson Bjorn2410
2580GMGretarsson Hjorvar Steinn˝ - ˝IMGunnarsson Jon Viktor2454
2370IMJensson Einar Hjalti0 - 1IMThorfinnsson Bragi2426
2457IMKjartansson Gudmundur˝ - ˝GMHjartarson Johann2547
2226 Johannsson Orn Leo1 - 0FMKjartansson David2371
2142 Ingvason Johann0 - 1FMGislason Gudmundur2280

 

Stađan eftir 9.umferđ:

Rk. NameFEDRtgPts.RpKrtg+/-
1GMSteingrimsson HedinnISL25746,5253410-2,0
2GMHjartarson JohannISL25476,52602107,2
3IMThorfinnsson BragiISL24266,525801018,9
4IMGunnarsson Jon ViktorISL24546,02520108,7
5FMGislason GudmundurISL22805,525002050,6
6IMThorfinnsson BjornISL24104,5239610-1,3
7IMJensson Einar HjaltiISL23704,0233920-6,8
8 Johannsson Orn LeoISL22263,523242018,8
9FMKjartansson DavidISL23713,5229220-16,8
10IMKjartansson GudmundurISL24573,5230910-17,4
11GMGretarsson Hjorvar SteinnISL25803,0227610-30,3
12 Ingvason JohannISL21421,0206920-13,4

 

Skákir 10.umferđar:

Round 10 on 2016/06/10 at 15:00
Rtg NameResult NameRtg
2410IMThorfinnsson Bjorn FMGislason Gudmundur2280
2371FMKjartansson David  Ingvason Johann2142
2547GMHjartarson Johann  Johannsson Orn Leo2226
2426IMThorfinnsson Bragi IMKjartansson Gudmundur2457
2454IMGunnarsson Jon Viktor IMJensson Einar Hjalti2370
2574GMSteingrimsson Hedinn GMGretarsson Hjorvar Steinn2580

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 200
  • Frá upphafi: 8765215

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband