Leita í fréttum mbl.is

Leikskólabörn heimsćkja útitafliđ

Leikskólinn Laufásborg hefur um árabil bođiđ nemendum sínum upp á skákkennslu en skákdómarinn og ţjálfarinn Omar Salama hefur sinnt ţví verkefni af stakri prýđi innan leikskólans. Hópur áhugasamra barna frá Laufásborg heimsótti útitafliđ viđ Bernhöftstorfuna fyrr í dag. Svćđiđ, sem er í umsjá Skákakademíu Reykjavíkur í sumar, hefur fengiđ endurnýjun lífdaga en ţar hefur veriđ komiđ fyrir borđum og bekkjum svo nú er ţar afar góđ ađstađa til taflmennsku. Björn Ívar Karlsson, skákkennari, tók á móti hópnum og leiddi ţau í sannleikann um leyndardóma skáklistarinnar. Börnin höfđu öll góđa grunnţekkingu á skák svo ţađ verkefni reyndist honum ekki erfitt. Ađ lokinni kennslu var sest niđur viđ taflmennsku. Allir ţekktu krakkarnir ađ skák byrjar og endar á handarbandi, sem tákn um virđingu og kurteisi.

mynd1

Ţrátt fyrir kurteisi í upphafi skákar var ekkert gefiđ eftir á taflborđinu sjálfu. Hart var barist í öllum skákunum en allir stóđu ţó glađir upp frá borđinu ađ ţeim loknum. 

mynd2

Skákakademían mun í sumar standa fyrir reglulegum skákviđburđum á svćđinu. Skákmenn landsins eru hvattir til ţess ađ nýta sér ţađ á góđviđrisdögum í sumar. 

20160609_131004

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 199
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband