Leita í fréttum mbl.is

Héđinn Steingrímsson og Jóhann Hjartarson berjast um titilinn

6 umferđ áhorfendur og keppandi

Tónlistarskóli Seltjarnarness nötrađi í dag ţegar 10.umferđ Skákţings Íslands var tefld, slík var taugaspenna keppenda.

Héđinn Steingrímsson fékk vinning á silfurfati ţví andstćđingur hans, Hjörvar Steinn Grétarsson, sá sér ekki fćrt ađ mćta til leiks af persónulegum ástćđum. Héđinn fékk ţví dýrmćtan hvíldardag fyrir lokaátökin á morgun. Jóhann Hjartarson lét ţessa atburđarás ekki trufla sig og sýndi engin veikleikamerki gegn Erni Leó Jóhannssyni. Jóhann vann nokkuđ ţćgilegan sigur međ hvítu og fylgir Héđni sem skugginn í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn.

Bragi Ţorfinnsson tefldi í dag fyrir áfanga ađ stórmeistaratitli. Hann ţurfti ađ vinna Guđmund Kjartansson sem hafđi ekki teflt sannfćrandi í mótinu til ţessa. Bragi sótti hins vegar ekki gull í greipar Guđmundar ađ ţessu sinni ţví Guđmundur rak af sér slyđruorđiđ og tefldi sína bestu skák í mótinu. Bragi varđ ađ játa sig sigrađan eftir 31 leik.

6 umferđ Bragi Ţorfinnsson

Guđmundur Gíslason, sem hefur fariđ mikinn í síđustu 7 umferđum, mćtti loks ofjarli sínum í Birni Ţorfinnssyni. Guđmundur gerđi sig líklegan til ţess ađ máta Björn í miđtaflinu en ţá tók Björn sig til og flúđi međ kóng sinn upp drottningarvćnginn. Á b5 fann Björn góđar vistarverur fyrir kónginn og í kjölfariđ sá Guđmundur ţann kost vćnstan ađ gefast upp.

Á morgun, laugardag, kl.13 verđur lokaumferđ Skákţingsins tefld. Ţá fćst úr ţví skoriđ hver verđur Íslandsmeistari í skák áriđ 2016. Héđinn Steingrímsson stýrir svörtu mönnunum gegn Einari Hjalta Jenssyni á međan Jóhann Hjartarson hefur svart gegn Jóhanni Ingvasyni. Verđi keppendur jafnir í efsta sćti ţá tefla ţeir hrađskákeinvígi um titilinn. Komi til ţess ţá mun ţađ hefjast klukkan 19.

 

Úrslit 10.umferđar:

Rtg NameResult NameRtg
2410IMThorfinnsson Bjorn1 - 0FMGislason Gudmundur2280
2371FMKjartansson David1 - 0 Ingvason Johann2142
2547GMHjartarson Johann1 - 0 Johannsson Orn Leo2226
2426IMThorfinnsson Bragi0 - 1IMKjartansson Gudmundur2457
2454IMGunnarsson Jon Viktor˝ - ˝IMJensson Einar Hjalti2370
2574GMSteingrimsson Hedinn+ - -GMGretarsson Hjorvar Steinn2580

 

Stađan eftir 10.umferđ:

Rk. NameFEDRtgPts.RpKrtg+/-
1GMSteingrimsson HedinnISL25747,5253410-2,0
2GMHjartarson JohannISL25477,52608108,5
3IMGunnarsson Jon ViktorISL24546,52503107,5
4IMThorfinnsson BragiISL24266,525291014,3
5IMThorfinnsson BjornISL24105,52421101,9
6FMGislason GudmundurISL22805,524552044,2
7IMJensson Einar HjaltiISL23704,5235320-4,4
8FMKjartansson DavidISL23714,5232120-12,6
9IMKjartansson GudmundurISL24574,5235710-12,8
10 Johannsson Orn LeoISL22263,523092016,2
11GMGretarsson Hjorvar SteinnISL25803,0227610-30,3
12 Ingvason JohannISL21421,0204920-17,6

 

Skákir 11.umferđar:

Round 11 on 2016/06/11 at 13:00
Rtg NameResult NameRtg
2580GMGretarsson Hjorvar Steinn IMThorfinnsson Bjorn2410
2370IMJensson Einar Hjalti GMSteingrimsson Hedinn2574
2457IMKjartansson Gudmundur IMGunnarsson Jon Viktor2454
2226 Johannsson Orn Leo IMThorfinnsson Bragi2426
2142 Ingvason Johann GMHjartarson Johann2547
2280FMGislason Gudmundur FMKjartansson David2371

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 207
  • Frá upphafi: 8765222

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband