Leita í fréttum mbl.is

Sumarnámskeiđ Taflfélags Reykjavíkur

lau-aef-1


Taflfélag Reykjavíkur býđur upp á átta skáknámskeiđ í sumar fyrir börn fćdd árin 2003 – 2008. Námskeiđin verđa haldin í húsakynnum félagsins ađ Faxafeni 12 (gengiđ inn ađ norđanverđu).

 

Námskeiđ 1: 13.júní – 16.júní, kl. 10:00 – 12:30.

Námskeiđ 2: 13.júní – 16.júní, kl. 13:30 – 16:00.

Námskeiđ 3: 20.júní – 24.júní, kl. 10:00 – 12:30.

Námskeiđ 4: 20.júní – 24.júní, kl. 13:30 – 16:00.

Námskeiđ 5: 27.júní – 1.júlí, kl. 10:00 – 12:30.

Námskeiđ 6: 27.júní – 1.júlí, kl. 13:30 – 16:00.

Námskeiđ 7: 4.júlí – 8.júlí, kl. 10:00 – 12:30.

Námskeiđ 8: 4.júlí – 8.júlí, kl. 13:30 – 16:00.

 

Ţátttakendur velja annađhvort námskeiđiđ fyrir hádegi eđa eftir hádegi. Ćtlast er til ţess ađ ţátttakendur kunni mannganginn ađ mestu leyti.

Kennarar á námskeiđunum eru alţjóđlegu meistararnir Bragi Ţorfinnsson og Jón Viktor Gunnarsson. Ţeir Bragi og Jón Viktor eru á međal fremstu skákmanna landsins og voru međal annars í sigurliđi Íslands á Ólympíumótinu í skák (u16) áriđ 1995.

Gjald fyrir hvert námskeiđ er 7.000kr, nema fyrir námskeiđ 1 og 2 (4 dagar) en ţá er gjaldiđ 5.600kr. Taflfélag Reykjavíkur áskilur sér rétt til ţess ađ fella niđur námskeiđ sé ţátttaka ekki nćg.

Skráning fer fram hér.

Nánari upplýsingar veitir Bragi Ţorfinnsson í síma 867 2627.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 13
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 146
  • Frá upphafi: 8765532

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 118
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband