Leita í fréttum mbl.is

Hátt spennustig í Tónlistarskóla Seltjarnarness

Áhorfendur fylgjast međ skákunum í 7 umferđ á tjaldi

Andrúmsloftiđ í Tónlistarskóla Seltjarnarness var ţrungiđ spennu í gćr er 7.umferđ Skákţings Íslands var tefld. Hart var barist, bćđi á toppi og botni, og óvćnt úrslit litu dagsins ljós líkt og í flestum umferđum Skákţingsins til ţessa.

Mikil eftirvćnting hafđi myndast fyrir viđureign Héđins Steingrímssonar og Braga Ţorfinnssonar, en ţeir voru efstir í mótinu fyrir skák dagsins. Skákin var spennandi allt fram ađ síđasta andartaki er kóngarnir tveir stóđu einir eftir á borđinu. Jafntefliđ tryggđi ţeim áframhaldandi stöđu á toppnum.

Héđinn og Bragi

Jóhann Hjartarson lagđi Hjörvar Stein Grétarsson ađ velli í hörkuskák og ţar međ náđi Jóhann ţeim Héđni og Braga ađ vinningum í toppsćti mótsins. Sama leik lék Jón Viktor Gunnarsson sem í dag vann Björn Ţorfinnsson. Ţeir Héđinn, Bragi, Jóhann og Jón Viktor hafa allir 5 vinninga ađ loknum 7 skákum. Jón Viktor og Héđinn mćtast í nćstu umferđ í sannkölluđum toppslag.

Guđmundur Gíslason hélt áfram stórbrotinni frammistöđu og skrifađi nýjan kafla í ćvintýrasögu sína. Hann vann Guđmund Kjartansson međ svörtu mönnunum og hefur nú unniđ fjórar skákir í röđ; tvćr gegn stórmeisturum og tvćr gegn alţjóđlegum meisturum. Guđmundur er nú ađeins einum vinningi á eftir efstu mönnum.

Einar Hjalti Jensson vann Davíđ Kjartansson og lyfti sér međ ţví upp ađ hliđ Guđmundar Gíslasonar međ 4 vinninga. Einar Hjalti á eftir ađ tefla viđ alla fjóra efstu menn mótsins og gćti ţví orđiđ örlagavaldur á lokaspretti baráttunnar um Íslandsmeistaratitilinn.

Margir fylgdust spenntir međ feđgaslagnum ţar sem Örn Leó Jóhannsson hafđi hvítt gegn föđur sínum, Jóhanni Ingvasyni. Eftir mikla baráttu lék Örn Leó illa af sér í 29.leik og varđ ađ játa sig sigrađan skömmu síđar. Ţetta var fyrsta sigurskák Jóhanns í mótinu.

Björn Ţorfinnsson stingur höfđinu í bolinn

 

Úrslit 7.umferđar:

Rtg NameResult NameRtg
2454IMGunnarsson Jon Viktor1 - 0IMThorfinnsson Bjorn2410
2574GMSteingrimsson Hedinn˝ - ˝IMThorfinnsson Bragi2426
2580GMGretarsson Hjorvar Steinn0 - 1GMHjartarson Johann2547
2370IMJensson Einar Hjalti1 - 0FMKjartansson David2371
2457IMKjartansson Gudmundur0 - 1FMGislason Gudmundur2280
2226 Johannsson Orn Leo0 - 1 Ingvason Johann2142

 

Stađan eftir 7.umferđ:

Rk. NameFEDRtgPts.RpKrtg+/-
1IMGunnarsson Jon ViktorISL24545,02501105,4
2GMSteingrimsson HedinnISL25745,0250810-3,2
3GMHjartarson JohannISL25475,02600105,7
4IMThorfinnsson BragiISL24265,025551012,6
5FMGislason GudmundurISL22804,025372046,0
6IMJensson Einar HjaltiISL23704,02402207,0
7IMThorfinnsson BjornISL24103,5240710-0,2
8IMKjartansson GudmundurISL24573,0231910-12,4
9FMKjartansson DavidISL23712,5227120-15,4
10 Johannsson Orn LeoISL22262,02269203,4
11GMGretarsson Hjorvar SteinnISL25802,0221210-26,5
12 Ingvason JohannISL21421,0213220-3,8

 

 

8.umferđ er tefld í dag og hefst kl.15:

Rtg NameResult NameRtg
2410IMThorfinnsson Bjorn  Ingvason Johann2142
2280FMGislason Gudmundur  Johannsson Orn Leo2226
2371FMKjartansson David IMKjartansson Gudmundur2457
2547GMHjartarson Johann IMJensson Einar Hjalti2370
2426IMThorfinnsson Bragi GMGretarsson Hjorvar Steinn2580
2454IMGunnarsson Jon Viktor GMSteingrimsson Hedinn2574

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8765524

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 113
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband