Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur Gíslason óstöđvandi

6 umferđ áhorfendur og keppendur

Veislan í Tónlistarskóla Seltjarnarness hélt áfram í dag er 6.umferđ Landsliđsflokks var tefld. Efstu menn mótsins mćttust í tveimur spennuţrungnum viđureignum, yngsti keppandinn vann sína fyrstu skák og ćvintýri Vestfirđingsins, Guđmundar Gíslasonar, virđist hvergi nćrri lokiđ.

Ţađ var gestkvćmt á Seltjarnarnesinu í dag. Áhorfendur spáđu mikiđ í framvindu skákanna og greindu hverja skákstöđuna á fćtur annarri af bćđi festu og innlifun. Á međal áhorfenda var fyrrum heimsmeistari, fyrrum ólympíumeistari, nokkrir fyrrum Íslandsmeistarar, fyrrum forseti FIDE og loks núverandi landsliđseinvaldur karlaliđs Íslands. Sannarlega glćsilegur áhorfendahópur ţađ.

6 umferđ greiningardeildin ađ störfum

Flestra augu beindust ađ skák Jóhanns Hjartarsonar sem stýrđi hvítu mönnunum gegn Íslandsmeistaranum Héđni Steingrímssyni. Jóhann tefldi grimmt til sigurs en Íslandsmeistarinn varđist vel. Jóhann virtist teygja sig ögn of langt og Héđinn fékk hartnćr unniđ tafl. Ţá urđu Héđni á mistök sem Jóhann nýtti sér til ađ snúa taflinu aftur sér í vil. Eftir mikil uppskipti glímdu ţeir í hróksendatafli ţar sem Jóhann hafđi tvö peđ gegn einu peđi Héđins. Međ nákvćmri taflmennsku náđi Héđinn ađ halda jafntefli.

Í hinni viđureign efstu manna hafđi Bragi Ţorfinnsson hvítt gegn Jóni Viktori Gunnarssyni. Bragi fékk vćnlegt tafl eftir byrjunina en náđi ekki fylgja ţví nćgjanlega vel eftir í miđtaflinu. Ţeir sömdu um jafntefli eftir 32 leiki.

6 umferđ Guđmundur Gísla og Einar Hjalti

Guđmundur Gíslason hélt uppteknum hćtti og vann sína ţriđju skák í röđ, nú gegn Einari Hjalta Jenssyni. Guđmundur sem virđist nú óstöđvandi í mótinu eftir brösótta byrjun er ađeins 1,5 vinningum á eftir efstu mönnum.

Björn Ţorfinnsson mćtti ungstirninu Erni Leó Jóhannssyni og ţurfti sigur til ađ tryggja stöđu sína í toppbaráttunni. Ţađ er skemmst frá ţví ađ segja ađ Björn sá aldrei til sólar í dag og varđ ađ játa sig sigrađan eftir ađeins 19 leiki. Ţetta var fyrsta sigurskák Arnar Leós í mótinu og hefur hann nú 2 vinninga.

6 umferđ Friđrik Ólafsson horfir rannsakandi á skák Arnar og Björns

Guđmundur Kjartansson vann Jóhann Ingvason í spennandi skák og Davíđ Kjartansson vann Hjörvar Stein Grétarsson í ótefldri skák.

Héđinn Steingrímsson og Bragi Ţorfinnsson eru efstir og jafnir međ 4,5 vinninga en Jóhann Hjartarson og Jón Viktor Gunnarsson koma nćstir međ 4 vinninga. Ţeir Bragi og Jóhann eru einu taplausu keppendur mótsins. 7.umferđ fer fram á ţriđjudag klukkan 15 og ber ţar hćst viđureign efstu manna mótsins, Héđins Steingrímssonar og Braga Ţorfinnssonar. Ţá tefla stórmeistararnir Hjörvar Steinn Grétarsson og Jóhann Hjartarson. Einnig mćtast feđgarnir Örn Leó Jóhannsson og Jóhann Ingvason.

 

Úrslit 6.umferđar:

Rtg NameResult NameRtg
2410IMThorfinnsson Bjorn0 - 1 Johannsson Orn Leo2226
2142 Ingvason Johann0 - 1IMKjartansson Gudmundur2457
2280FMGislason Gudmundur1 - 0IMJensson Einar Hjalti2370
2371FMKjartansson David+ - -GMGretarsson Hjorvar Steinn2580
2547GMHjartarson Johann˝ - ˝GMSteingrimsson Hedinn2574
2426IMThorfinnsson Bragi˝ - ˝IMGunnarsson Jon Viktor2454

 

Stađan eftir 6.umferđ:

Rk. NameFEDRtgPts.RpKrtg+/-
1GMSteingrimsson HedinnISL25744,5253010-1,2
2IMThorfinnsson BragiISL24264,525601010,6
3IMGunnarsson Jon ViktorISL24544,02457101,0
4GMHjartarson JohannISL25474,02544100,2
5IMThorfinnsson BjornISL24103,52457104,2
6FMGislason GudmundurISL22803,024922031,4
7IMKjartansson GudmundurISL24573,0238410-5,1
8IMJensson Einar HjaltiISL23703,0234920-3,0
9FMKjartansson DavidISL23712,5233320-5,4
10 Johannsson Orn LeoISL22262,023492015,8
11GMGretarsson Hjorvar SteinnISL25802,0222310-21,0
12 Ingvason JohannISL21420,0167720-16,2

 

7.umferđ fer fram á ţriđjudag og hefst klukkan 15:

Rtg NameResult NameRtg
2454IMGunnarsson Jon Viktor IMThorfinnsson Bjorn2410
2574GMSteingrimsson Hedinn IMThorfinnsson Bragi2426
2580GMGretarsson Hjorvar Steinn GMHjartarson Johann2547
2370IMJensson Einar Hjalti FMKjartansson David2371
2457IMKjartansson Gudmundur FMGislason Gudmundur2280
2226 Johannsson Orn Leo  Ingvason Johann2142

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 142
  • Frá upphafi: 8765528

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband