Leita í fréttum mbl.is

Teflt um borđ í Óđni í dag kl.14-16

Varđskipiđ Óđinn

Taflfélag Reykjavíkur hyggst leggja sitt á vogarskálarnar til ađ gera Sjómannadaginn sem skemmtilegastan. Í samstarfi viđ Sjóminjasafniđ verđur efnt til skákgleđi í Messanum um borđ í varđskipinu Óđni ţar sem gestir geta sest niđur og gripiđ í tafl, líkt og tíđkast á öllum betri kaffistofum bćjarins.

Óđinn tók ţátt í öllum ţremur ţorskastríđunum á 20.öld og má sjá hinar heimsţekktu togvíraklippur á afturdekki skipsins. Heimildir herma ađ um borđ í Óđni hafi veriđ lífleg skákmenning og er ćtlunin ađ endurvekja ţá stemningu. Skákáhugamenn eru hvattir til ţess ađ taka ţátt í gleđinni um borđ í Óđni í dag kl.14-16 (viđ Sjóminjasafniđ – Grandagarđi 8).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 28
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 217
  • Frá upphafi: 8766219

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband