Leita í fréttum mbl.is

Skákgleđi á Hátíđ hafsins

image

Ţađ var líflegt um ađ litast viđ Grandagarđ í dag er fólk naut veđurblíđunnar á Hátíđ hafsins. Taflfélag Reykjavíkur tók ţátt í herlegheitunum og bauđ gestum varđskipsins Óđins ađ grípa í tafl. Fjölmargir ţekktust bođiđ; karlar og konur, piltar og stúlkur, ömmur og afar, feđur og mćđur, leikskólabörn, kennarar, iđnađarmenn, skáld, unglingar, frćđimenn, forstjórar, ferđamenn, og ţannig mćtti lengi telja.

image

Eitt sinn var mikiđ teflt um borđ í Óđni. Svo kom sjónvarpiđ til sögunnar. Fyrrum áhafnarmeđlimir sem áttu leiđ hjá höfđu á orđi ađ gaman vćri ađ sjá fólk tefla á nýjan leik í Messanum.

Ţađ er á stundum sem ţessum sem hugurinn reikar til kaffistofa landsins, til heimila, til fólks sem hefur gaman af ađ grípa í tafl sér til dćgradvalar en ekki til ađ svala keppnisţörf. Hin íslenska skákhreyfing ţarf ađ standa ţessum hópi opin, ekki síđur en keppnisskákmönnum.

Ţetta var fólkiđ sem fyllti Messann í dag. Fólk sem tefldi međ gleđina ađ vopni frekar en kappsemi. Fólk sem naut félagsskaparins ekki síđur en glímunnar viđ skákgyđjuna.

image-5

Taflfélag Reykjavíkur vill koma á framfćri ţökkum til Sjóminjasafnsins í Reykjavík fyrir samstarfiđ. Vonandi verđur leikurinn endurtekinn ađ ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765529

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 117
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband