Leita í fréttum mbl.is

Enn sviptingar í Moskvu - Karjakin og Caruana efstir

Sviptingarnar halda áfram á áskorendafmótinu í Moskvu og sem fyrr urđu breytingar á toppnum í gćr. Caruana (2794) er sem fyrr efstur, eftir jafntefli viđ Aronian (2786), en Karjakin (2760) náđi hinu toppsćtinu af Anand (2762) međ ţví ađ sigra Topalov (2780).

Indverjinn tapađi örugglega fyrir Nakamura (2790). Karjakin og Caruana hafa 7 vinninga. Stađa Rússans er betri ţví hann hefur unniđ fleiri skákir. Anand er ţriđji međ 6,5 vinninga. 

Aronian (2786) er 4.-6. sćti međ 6 vinninga ásamt Svidler (2757) og Giri (2793) sem gerđu jafntefli í innbyrđis skák. Giri hefur gert jafntefli í öllum sínum 12 skákum! 

Alls hafa ţví sex keppendur af átta möguleika á sigri í mótinu. 

Ţrettánda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 12. Ţá mćtast: Caruana-Svidler, Aronian-Karjakin, Anand-Giri og Topalov-Nakamura.

 

Stađan (tvíklikka til ađ stćkka töflu)

Áskoenda-stađan

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 24
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 270
  • Frá upphafi: 8765152

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 20
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband