Leita í fréttum mbl.is

Björgvin efstur í áskorendaflokki Skákţings Íslands

Jóhann-BjörgvinBjörgvin Víglundsson (2164) er efstur í áskorendaflokki Skákţings Íslands en fimmta umferđ fór fram í dag. Björgvin vann Jóhann Ingvason (2171) og hefur 4,5 vinninga. Jóhann er í 2.-4. sćti međ 5 vinninga ásamt Degi Ragnarssyni (2243) og Davíđ Kjartanssyni (2348). 

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Ţess má geta ađ ef Björgvin ávinnur sér rétt í landsliđsflokki ţá verđa 38 ár frá ţví ađ tefldi síđast í landsliđsflokki en Björgvin tók síđast ţátt í landsliđsflokki áriđ 1978!

Önnur helstu úrslit dagsins voru ţau ađ Davíđ vann Vigni Vatnar sTefánsson (2228) og Dagur hafđi sigur gegn Halldóri Pállssyni (2004). Róbert Luu (1599) náđi mjög eftirtektarverđum úrslitum međ jafntefli gegn Torfa Leóssyni (2175).

Úrslit dagsins má nálgast hér

Frí verđur á mótinu á morgun, páskadag, og á annan í páskum, mánudag. Sjötta umferđ verđur tefld á ţriđjuag og hefst kl. 18. Ţá mćtast međal annars:

Fimmta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 14. Ţá mćtast međal annars:

  • Björgvin Víglundsson (4,5) - Davíđ Kjartansson (4)
  • Dagur Ragnarsson (4) - Jóhann Ingvason (4)
  • Oliver Aron Jóhannesson (3,5) - Ţorvarđur F. Ólafsson (3,5)
  • Gauti Páll Jónsson (3) - Vignir Vatnar Stefánsson (3)

Pörun sjöttu umferđar má finna í heild sinni hér.

.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband