Leita í fréttum mbl.is

Jóhann Ingvason efstur í áskorendaflokki

Jóhann Ingvason (2171) er efstur međ fullt hús í áskorendaflokki Skákţings Íslands. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í gćr, vann hann Oliver Aron Jóhannesson (2177). Björgvin Víglundsson (2164) er annar međ 3,5 vinning. Fjórir keppendur hafa 3 vinninga en ţađ eru Dagur Ragnarsson (2243), Ţorvarđur F. Ólafsson (2195), Davíđ Kjartansson (2348) og Vignir Vatnar Stefánsson (2228). Hörđ barátta er ţví framundan um sćtin tvö í landsliđsflokki. 

Stöđu mótsins má nálgast hér.

Međal úrslita í gćr má nefna ađ Dagur  vann félaga sinn Jón Trausta Harđarson (2058) og Vignir Vatnar gerđi sér lítiđ fyrir og vann landsliđskonuna Lenku Ptácníkovóa (2192). Tvö jafntefli urđu ţar sem stigamunur var mikill Halldór Kristjánsson (1119) gerđi jafntefli viđ Gauta Pál Jónsson (1996) og Jón Ţór Lemery viđ félaga inn Aron Ţór Mai (1784).

Úrslit fjórđu umferđar má nálgast hér.

Fimmta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 14. Ţá mćtast međal annars:

  • Jóhann Ingvason (4) - Björgvin Víglundsson (3,5)
  • Vignir Vatnar Stefánsson (3) - Davíđ Kjartansson (3)
  • Halldór Pálsson (2,5) - Dagur Ragnarsson (3)
  • Oliver Aron Jóhannesson (2,5) - Lofur Baldursson (2,5)

Pörun dagsins í heild sinni má finna hér

Frídagur er í dag á áskorendamótinu í Mosvku sem tilvaliđ er fyrir skákáhugamenn ađ skrepppa í Stúkuna. Ţar eru mjög góđar ađstćđar. Međal annars hefur Birnukaffi flutt sig tímabundiđ um set og hćgt ađ kaupa ljúffengur vöfflur í Stúkunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 66
  • Sl. sólarhring: 71
  • Sl. viku: 232
  • Frá upphafi: 8764675

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 141
  • Gestir í dag: 11
  • IP-tölur í dag: 11

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband