Leita í fréttum mbl.is

Metţátttaka á Íslandsmóti stúlknasveita - nýir Íslandsmeistarar

Ţátttökumet var slegiđ í dag á Íslandsmóti stúlknasveita. Tuttugu og tvćr sveitir mćttu til leiks. Teflt var eftir nýju fyrirkomulagi en ađ ţessu sinni var teflt í ţremur flokkum. Er ţađ í samrćmi viđ ţá ţróun ađ flokkaskipta skákmótum yngri kynslóđarinnar meir eftir aldri en hefur áđur veriđ gert.

Fyrsti til annar bekkur

Fjórar sveitir mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Fljótlega kom í ljós ađ stelpurnar í Salaskóla voru komnar lengst. Ţćr tóku gulliđ nokkuđ örugglega enda búnar ađ vera í kennslu hjá Tomasi Rasmus. Háteigsskóli náđi svo silfrinu á undan sveitum frá Álfhólsskóla. Sérstaklega gaman var ađ fylgjast međ stelpunum í ţessum flokki sem margar hverjar voru á sínu fyrsta skákmóti.

Salaskóli 1-2 bekkur

 

 

 

 

 

 

Íslandsmeistarar Salaskóla ásamt Tomasi Rasmus.

Ţriđji til fimmti bekkur

Fyrirfram mátti búast viđ nokkuđ jafnri keppni í ţessum flokki. Tólf sveitir voru mćttar til leiks og kom fljótlega í ljós ađ um helmingur ţeirra gat stefnt ađ verđlaunasćti. Eftir fjórar umferđir af sex voru t.d. fjórar sveitir međ 11.5 – 12 vinninga. Hópsskóli Grindavíkur var efstur fyrir síđustu umferđina međ 15 vinninga. Rimaskóli kom nćstur međ 13 vinninga og  Foldaskóli og Smáraskóli 12.5 vinning. Grindvísku stúlkurnar mćttu Smáraskóla í gríđarlega spennandi viđureign. Eftir ţónokkrar sviptingar endađi sú viđureign 2-2 og ţar međ ljóst ađ titillinn fćri suđur međ sjó ţar sem heimastelpunum í Rimaskóla tókst ekki ađ vinna 4-0 gegn sveit Salaskóla ţrátt fyrir góđa tilburđi. Foldaskóli skaust upp í annađ sćti međ ţví ađ hala inn fjóra vinninga og Rimaskóli tók ţví bronsiđ. Sannarlega glćsilegur árangur hjá Hópsskóla og til vitnis um mikiđ starf sem Siguringi Sigurjónsson hefur unniđ. Öflugur foreldrahópur fylgir skáksveitinni sem gaman verđur ađ fylgjast međ á nćstu árum. 

 grindavik

 

 

 

 

 

Sigursćlar grindvískar stelpur međ ţjálfara sínum Siguringa.

Sjötti til tíundi bekkur

Sex sveitir voru mćttar til leiks og tefldu allar innbyrđis í einfaldri umferđ. Fyrirfram mátti búast viđ sigri Rimaskóla. Leiddar áfram af Nansý Davíđsdóttir er sveitin skipuđ reynslumiklum stelpum í unglingadeild sem hafa teflt fyrir skólann sinn í mörg ár. Ţađ var ţví ţónokkuđ óvćnt ţegar sveit Melaskóla náđi jafntefli gegn Rimaskóla í annarri umferđ. Ef til vill ţarf ţađ ţó ekki ađ koma svo mjög á óvart ţar sem sveit Melaskóla hefur alloft unniđ til verđlauna síđustu árin. Styrkur Rimaskóla koma svo í ljós ţegar leiđ á mótiđ og sigrađi sveitin örugglega og enn einn Íslandsmeistaratitillinn í stúlknaflokki stađreynd fyrir ţennan mikla skákskóla.

rimaskoli

 

 

 

 

 

 

Íslandsmeistarar Rimaskóla, frá v.: Ásdís, Heiđrún, Nansý, Tinna og Valgerđur.

Liđsstjórum er sérstaklega ţakkađ fyrir sín störf, ţeir eru: Björn Ívar Karlsson Breiđagerđisskóla, Foldaskóla og Vćttaskóla, Björn Karlsson Smáraskóla, Gunnar Finnlaugsson Árbćjarskóla, Helgi Árnason Rimaskóla, Kjartan Maack Háteigsskóla, Lenka Ptacnikova Álfhólsskóla, Siguringi Sigurjónsson Hópsskóla Grindavíkur og Tomas Rasmus Smáraskóla.

Ađ móti loknu fengu allir keppendur annađ hvort verđlaun eđa viđurkenningu í formi verđlaunapeninga, súkkulađis og skákblýanta.

Skákakademía Reykjavíkur annađist framkvćmd mótsins. Skákstjóri var Páll Sigurđsson og honum til ađstođar Stefán Bergsson. Rimaskóla er ţakkađ fyrir gott samstarf.

Myndir frá mótinu


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 174
 • Frá upphafi: 8705134

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 145
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband