Leita í fréttum mbl.is

Kapptefliđ um Friđrikskónginn - Júlíus Friđjónsson í forystu

Hart barist í anda Friđriks

Fyrsta mótiđ af fjórum í hinni árlegu mótaröđ Gallerý Skákar og Sd. KR um „Taflkóng Friđriks“ fór fram sl. mánudag og heldur áfram nćstu ţrjú mánudagskvöld í Félagsmiđstöđinni í Frostaskjóli. Ţrjú bestu mót hvers keppanda telja til stiga og vinnings svo allt er galopiđ enn fyrir nýja keppendur ađ blanda sér í baráttuna.

Hinn góđkunni meistari Júlíus Friđjónsson er efstur í kappteflinu sem stendur. Hann tefldi af yfirveguđu öryggi og uppskar laun erfiđis síns eftir hatramma baráttu viđ ţrćlsterka og snúna andstćđinga sem lögđu sumir hverjir of mikiđ á stöđur sínar af einbeittum og óţrjótandi sigurvilja og urđu svo ađ bíta í ţađ súra og lúta í gras. Skákin er grimmur leikur og ekki heiglum hent. 

FRIĐRIKSKÓNGURINN V1-001

Blekkingaleikur og klćkjabrögđ voru í algleymingi á skákborđunum tíu enda hart barist í hverri umferđ. Mörg gamalkunnug andlit sem ekki höfđu sést lengi voru mćtt til tafls og höfđu greinilega engu gleymt. Sigurvegarinn ár hvert fćr nafn sitt skráđ gullnu letri á stall styttunnar og fagran verđlaunagrip til eignar.

Tefld eru 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á skákina. Mótin eru ađ sjálfsögđu öllum opin enda ţótt keppendur séu ekki međ í öllum mótunum. Sérstakir aukavinningar verđa dregnir út öll kvöldin sem mótaröđin stendur en henni lýkur 15. febrúar. Friđrik mun verđa viđstaddur verđlaunahátíđina í mótslok.  

Muniđ ađ mćta annađ kvöld kl. 19.30

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 47
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704926

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband