Leita í fréttum mbl.is

Heimsbikarmótiđ: Og ţá eru eftir fjórir

Átta manna úrslitum Heimsbikarmótsins lauk í Bakú í gćr. Anish Giri, sem vann Vachier-Lagrave og Pavel Eljanov, sem vann Hikaru Nakamura, komust áfram í kappskákunum. Peter Svidler og Sergei Karjakin ţurftu hins vegar ađ hafa meira fyrir hlutunum gegn Wei Yi og Mamedyarov.

Í undanúrslitum, sem hefjast kl. 10 í dag, mćtast Eljanov-Karjakin og Giri-Svidler. Fjórir Evrópubúar. Ţrír ţeirra tefla á EM landsliđa í Reykjavík í nóvember ţ.e.a.s. allir nema Karjakin.

Sigurvegarar einvíganna fá keppnisrétt á áskorendamótinu í skák sem fram fer í mars á nćsta ári. 

Ţađ verđur ađ teljast nokkuđ sérkennileg ákvörđu hjá FIDE ađ setja undanúrsliti Heimsbikarmótsins oní Íslandsmót skákfélaga.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (26.1.): 42
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 422
 • Frá upphafi: 8696540

Annađ

 • Innlit í dag: 31
 • Innlit sl. viku: 297
 • Gestir í dag: 24
 • IP-tölur í dag: 24

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband