Leita í fréttum mbl.is

TR međ hálfs vinnings forskot á Hugin

"The Brothers" tefla međ forystusveit TR

Ţađ stefnir í harđa baráttu Taflfélags Reykjavíkur og Skákfélagsins Hugins um Íslandsmeistaratitil skákfélaga. Liđin kepptu bćđi í gćr viđ eigin b-sveitir og unnu yfirburđasigra. TR vann eigiđ b-liđ 8-0 á međan Huginn missti niđur hálfan vinning gegn eigin b-liđi ţar Magnús Teitsson (2157) gerđi jafntefli gegn Einari Hjalta Jenssyni (2392).

IMG 7612

Jon Ludvig Hammer og Helgi Ólafsson fara fyrir Huginsmönnum

Önnur úrslit gćrdagsins voru ţau ađ a-liđ SA vann eigiđ b-liđ 6˝-1˝, Fjölnismenn unnu Bolvíkinga međ minnsta mun og Víkingaklúbburinn lagđi KR-inga ađ velli 6-2.

TR hefur 15 vinninga, Huginn hefur 14˝ og Fjölnismenn eru ţriđju međ međ 9˝ vinning. 

Í ţriđju umferđ sem hefst kl. 11 teflir TR viđ SA á međan Huginn mćtir Fjölni. 

Sjá nánar á Chess-Results.

2. deild

IMG 7618

"Sjonni" og Örn Leó tefla fyrir Reyksnesninga

Reyknesingar eru efstir međ 5 vinninga, Selfyssingar og Garđbćingar eru í 2.-3. sćti.

Sjá Chess-Results.

3. deild

IMG 7630

"Gaman ađ ţessu" Róbert Lagerman forystusauđur Vinaskákfélagsins ásamt Kristjáni Erni skákstjóra og G. Sverri Ţór.

Vinaskákfélagiđ hóf keppnina međ látum og hefur 5˝ vinning. d-sveit TR og Skákfélag Siglufjarđar hafa 4˝ vinning.

Sjá Chess-Results.

4. deild

IMG 7624

Hreinn Hrafnsson og Sveinbjörn Sigurđsson tefla međ Akureyringum.

Eyjamenn eru efstir međ 6 vinninga. Unglingasveit Breiđabliks og hiđ nýstofnađa félag Áttavilltir eru í 2.-4. sćti međ 5˝ vinning.

Sjá Chess-Results

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.8.): 39
 • Sl. sólarhring: 52
 • Sl. viku: 314
 • Frá upphafi: 8706595

Annađ

 • Innlit í dag: 26
 • Innlit sl. viku: 198
 • Gestir í dag: 20
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband