Leita í fréttum mbl.is

TR og Huginn í forystu eftir fyrstu umferđ Íslandsmóts skákfélaga

Fyrsta umferđ Íslandsmóts skákfélaga fór fram í gćrkveldi. Huginn og TR hófu bćđi deildina međ góđum 7-1 sigrum. Huginsmennu unnu Akureyringa en TR-ingar unnu KR-inga. Fjölnismenn unnu Víkinga 5-3. B-sveit Hugins vann 4˝-3˝ sigur á Bolvíkingum. Óvćntustu úrslit umferđarinnar hljóta ađ teljast sigur b-sveitar Akureyringa á b-sveit TR - ţrátt fyrir ađ Norđanmenn vćru stigalćgri á öllum borđunum átta. 

Óvćntustu einstaklingsúrslit umferđarinnar verđast ađ teljast sigur Jóns Kristinssonar (2239), SA, á stórmeistaranum Stefáni Kristjánssyni (2485), Hugin, en ţađ heyrir til mikillar tíđinda ţegar Stefán tapar skák á Íslandsmóti 

Jón Ţór Bergţórsson (2172), KR, gerđi svo jafntefli viđ stórmeistarann Margeir Pétursson (2521).

Í kvöld kl. 20 hefst svo  taflmennska 2, 3. og 4. deild. 

Í fyrstu í kvöld tefla a-liđin viđ eigin b-liđ, KR-ingar tefla viđ Víkinga og Bolvíkingar viđ Fjölnismenn.

Fyrsta deildin á Chess-Results.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 35
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 304
  • Frá upphafi: 8764882

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 172
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband