Leita í fréttum mbl.is

Lokaumferđ GAMMA Reykjavíkurmótsins hefst kl. 11

Niđurlenski stórmeistarinn, Erwin L´Ami (2605) hefur ţegar tryggt sér sigur á Reykjavíkurskákmótinu 2015! Hann er lang efstur međ 8,5 vinninga af 9 mögulegum, en nćstu menn eru ađeins međ 7 vinninga.

Ţađ er ekki sjálfgefiđ ađ Erwin L´Ami slaki á í lokaumferđinni, ţótt hann sé búinn ađ vinna mótiđ. Hann hefur nú unniđ fimm skákir í röđ, átta í heildina, og er til alls líklegur. Hann mćtir úkraínumanninum og ţriđja stigahćsta manni mótsins, GM Pavel Eljanov (2727, í lokaumferđinni og er međ hvítt. Nćr hann 9,5 af 10?

Í 2. - 10. sćti međ 7 vinninga eru:

  • GM Pavel Eljanov (2727)
  • GM Shakhriyar Mamedyarov (2756)
  • GM Alexandr Fier (2601)
  • GM Daniel Naroditsky (2633)
  • GM Abhijeet Gupta (2625)
  • GM Jon Ludvig Hammer (2651)
  • GM Fabien Libiszewski (2514)
  • GM Eric Hansen (2566)
  • GM Gawain Jones (2642)

Alls eru 20 skákmenn međ 6,5 vinninga og eiga ţeir frćđilega möguleika á verđlaunasćti. Ţrír ţeirra eru íslenskir stórmeistarar:

  • GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2544)
  • GM Henrik Danielsen (2514)
  • GM Hannes Hlífar Stefánsson (2560)

 

Spennandi viđureignir í lokaumferđinni:

Ţađ verđa fjölmargar spennandi viđureignir í lokaumferđinni. Baráttan um verđlaunasćti í mótinu og hinum ýmsu flokkum verđur vafalaust hörđ og ţví til viđbótar verđa einhverjar áfangaskákir tefldar. Eftirfarandi listi er ađeins smjörţefurinn af ţví sem bođiđ er uppá.

 

GM Erwin L´Ami (2605) mćtir úkraínumanninum Pavel Eljanov (2727) í lokaumferđinni. Eljanov er taplaust líkt og Erwin, en hefur ţurft ađ sćtta sig viđ ađ gera fjögur jafntefli. Hans helsti sigur í mótinu var gegn GM Alexandr Fier (2601) í 7. umferđ, sem er reyndar eina vinningsskákin hans í síđustu 5 umferđum! Erwin er međ hvítt og er augljóslega sjóđandi heitur, en spurningin er hvort hann kćri sig um ađ sitja lengi viđ borđiđ í dag.

GM Erwin L´Ami (2605) - GM Pavel Eljanov (2727)

 

GM Jon Ludvig Hammer (2651) frá Noregi er efstur norđurlandabúa međ 7 vinninga. Hann mćtir hinum brasílska Alexandr Fier (2601) í lokaumferđinni og ćtlar sér vafalaust ađ tryggja sér titil "norđurlandameistara". Ţađ verđur ţó langt ţví frá auđvelt, ţví Alexandr hefur veitt mörgum meistaranum skráveifu ţađ sem af er móti - Sem dćmi vann hann GM David Navara (2736) í 8. umferđ og GM Abhijeet Gupta (2625) í 6. umferđ; ţá gerđi hann jafntefli viđ Gawain Jones (2642) í 9. umferđ.

GM Jon Ludvig Hammer (2651) - GM Alexandr Fier (2601)

 

Á 5. borđi mćtast tveir ungir menn, stórmeistararnir Eric Hansen (2566) frá Kanada og Daniel Naroditsky (2633) frá Bandaríkjunum. Eric Hansen er 23 ára gamall en Daniel Naroditsky ađeins 19 ára. Ţeir eru báđir ósigrađir í mótinu og eiga ţađ sameiginlegt ađ hafa gert jafntefli í síđustu tveim umferđum; Eric hefur haldiđ jöfnu gegn tveim stigahćstu mönnum mótsins í nefndum umferđum. Erfitt er ađ spá fyrir um hvor stendur betur fyrir átök lokaumferđarinnar, en líklegt er ađ hvorugur ćtli sér ađ leysa viđureignina međ friđsamlegum hćtti, enda verđlaunasćti í húfi. 

GM Eric Hansen (2566) - GM Daniel Naroditsky (2633)

 

Á 6. borđi teflir nćst stigahćsti keppandi mótsins, GM David Navara (2736) frá Tékklandi viđ okkar mann, stórmeistarann Henrik Danielsen (2514). David byrjađi mótiđ vel, var reyndar heppinn ađ halda jafntefli gegn IM Jóni Viktori Gunnarssyni (2433) í 3. umferđ, en svo virđist árangurinn eitthvađ vera ađ standa á sér í síđustu 2-4 umferđum (hann sat hjá í 7. umferđ). Ţannig tapađi David fyrir GM Alexandr Fier (2601) í 8. umferđ, en náđi svo ađ rétta úr kútnum í 9. umferđ međ sigri gegn IM Marc Esserman (2426). Henrik Danielsen hefur náđ ásćttanelgum árangri, ađeins tapađ tveim skákum í mótinu og innbyrt nokkra góđa sigra. 

GM David Navara (2736) - GM Henrik Danielsen (2514)

 

Á 12. borđi mćtast gođsögnin GM Artur Jussupow (2573) og hinn 17 ára gamli, IM Wang Yiye frá Kína. Artur hefur ađeins tapađ einni skák í mótinu; í 5. umferđ gegn GM David Navara (2736). Hann hefur reynst íslendingum óţćgur ljár í ţúfu, en hann vann IM Braga Ţorfinnsson (2429) í 4. umferđ og IM Jón Viktor Gunnarsson (2434) í ţeirri 8 og eru ţađ hans stćrstu sigrar í mótinu. Wang Yiye hefur ađeins unniđ talsvert stigalćgri menn og tapađ tveim skákum. Artur hlýtur ađ vera sigurstranglegur í viđureigninni, en međ sigri nćđi hann 7,5 vinningum og eygir möguleika á verđlaunasćti.

GM Artur Jussupow (2573) - IM Wang Yiye

 

Hćgt er ađ skođa pörun betur hér.

 

Áfangar

IM Jacek Stopa hefur tryggt sér stórmeistaraáfanga.

WGM Zhansaya Abdumalik, IM Johan-Sebastian Christiansen, WGM Sarasadat Khademalsharieh, FM Daniel Bisby og FM Tibor Kende Antni hafa öll náđ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

  • Khademalsharieh ţarf ađ vinna GM Hjörvar Stein Grétarsson til ađ tryggja stórmeistaraáfanga.
  • FM Thai Dai Van Guyen ţarf ađ vinna GM Héđinn Steingrímsson til ađ tryggja sér afanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.
  • FM Jonas Rosner ţarf ađ vinna IM Jaeck Stopa til ađ tryggja sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli

 

Stađan í aukaverđlaunaflokkum

Veitt eru ýmiskonar aukaverđlaun í eftirfarandi flokkum. Verđlaunaupphćđir má skođa hér.

Fćddir 1998 og yngri

Rank SNo. Name Rtg Type Gr Pts BH.
17 46 IM Yiye Wang 2433 U16 Y 51
33 67 FM Johan-Sebastian Christiansen 2351 U16 Y 6 51
36 62 WGM Zhansaya Abdumalik F 2379 U14 Y 6 50
37 61 FM Lars Oskar Hauge 2380 U16 Y 6 49˝
42 78 FM Tibor Kende Antal 2317 U16 Y 6 46˝
44 101 Oliver Johannesson 2212 U16 Y 6 42˝
50 29 IM Aryan Tari 2509 U16 Y 50
55 73 FM Thai Dai Van Nguyen 2338 U14 Y 48
61 42 IM Razvan Preotu 2447 U16 Y 46˝
78 128 Eivind Olav Risting 2100 U14 Y 41˝

Efstar í kvennaflokki

Rank SNo. Name Rtg Type Gr Pts BH.
21 65 WGM Sarasadat Khademalsharieh F 2357 U18 49˝
30 57 IM Cristina-Adela Foisor F 2394 45˝
36 62 WGM Zhansaya Abdumalik F 2379 U14 Y 6 50
47 54 IM Sachdev Tania F 2404 50˝
59 80 WIM Shiqun Ni F 2315 U18 46˝
60 58 IM Alina L’ami F 2393 46˝
75 96 WGM Lenka Ptacnikova F 2242 42˝
116 88 WGM Sabina-Francesca Foisor F 2279 5 38
122 86 WGM Julia Kochetkova F 2288 48˝
125 83 WGM Zeinab Mamedjarova F 2303 46

Stigaverđlaun - milli 2201 and 2400

Rank SNo. Name Rtg Type Gr Pts BH.
21 65 WGM Sarasadat Khademalsharieh F 2357 U18 49˝
29 63 IM Justin Sarkar 2376 47˝
30 57 IM Cristina-Adela Foisor F 2394 45˝
33 67 FM Johan-Sebastian Christiansen 2351 U16 Y 6 51
36 62 WGM Zhansaya Abdumalik F 2379 U14 Y 6 50
37 61 FM Lars Oskar Hauge 2380 U16 Y 6 49˝
41 75 FM Jonas Rosner 2324 6 47
42 78 FM Tibor Kende Antal 2317 U16 Y 6 46˝
44 101 Oliver Johannesson 2212 U16 Y 6 42˝
55 73 FM Thai Dai Van Nguyen 2338 U14 Y 48

Stigaverđlaun - milli  2001 and 2200

Rank SNo. Name Rtg Type Gr Pts BH.
67 126 Orn Leo Johannsson 2107 U20 44˝
78 128 Eivind Olav Risting 2100 U14 Y 41˝
80 110 Alan M Byron 2172 41
81 130 Grant W Bucher 2087 40˝
82 118 Johann Ingvason 2135 40˝
84 115 Jon Arni Halldorsson 2150 37˝
91 107 Jon Kristinn Thorgeirsson 2177 U16 Y 5 46
96 127 Jason Kenney 2104 5 42˝
98 109 FM Dale R. Haessel 2174 5 42˝
100 122 Johan Sigeman 2123 5 42

Stigaverđlaun - 0 and 2000

Rank SNo. Name Rtg Type Gr Pts BH.
97 164 Joerg Mehringer 1955 5 42˝
110 179 Einar Valdimarsson 1889 5 40˝
111 167 Haraldur Haraldsson 1948 S60 5 40˝
118 165 Baldur Teodor Petersson 1951 U14 Y 5 37
120 240 Wojciech Babijczuk 1549 5 35˝
131 166 Pawel Babijczuk 1950 42˝
132 201 Eduardo Ribeiro Machado 1818 42
134 155 Lars-Henrik Bech Hansen 1994 42
140 193 Bardur Orn Birkisson 1839 U14 Y 40˝
145 204 Agnar T Moller 1806 38˝

Bestur árangur m.v. Fidestig

No. Name FED IRtg Rp Rp-Irtg
11 GM L’ami, Erwin NED 2605 2952 347
240 Babijczuk, Wojciech POL 1549 1885 336
247 Davidsson, Oskar Vikingur ISL 1454 1740 286
221 Miszkielo, Bartosz POL 1694 1954 260
238 Magnusdottir, Veronika Steinun ISL 1571 1825 254
179 Valdimarsson, Einar ISL 1889 2123 234
252 Kristjansson, Halldor Atli ISL 1335 1562 227
204 Moller, Agnar T ISL 1806 2031 225
201 Machado, Eduardo Ribeiro BRA 1818 2042 224
253 Mai, Aron Thor ISL 1320 1541 221
130 Bucher, Grant W ENG 2087 2302 215
243 Ragnarsson, Heimir Pall ISL 1497 1703 206
186 Heimisson, Hilmir Freyr ISL 1861 2065 204

 

Útsendingar

FM Ingvar Ţór Jóhannesson og WIM Fiona Steil-Antoni verđa sem fyrr í myndveri og skýra okkur frá gangi mála af mikilli snilld. Útsendingin verđur hér.

Mörgum skákum er varpađ beint á internetiđ og er hćgt ađ skođa ţćr hér.

 

Stuttmyndir Vijay Kumar

Meistarinn Vijay Kumar framleiđir stuttmyndir eftir hverja umferđ og eru ţćr ađgengilegar á Youtube-síđunni hans - Hún er hér.

9. umferđ

Myndasafn

Mikiđ myndasafn liggur fyrir á Facebook-síđu móstins, sem er hér. Komnar inn myndir frá knattspyrnumótinu í gćr. Fiona-Steil Antoni á veg og vanda af myndatökunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.5.): 8
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765568

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband