Leita í fréttum mbl.is

Henrik Danielsen sigrađi David Navara í lokaumferđ GAMMA Reykjavík Open

GAMMA Reykjavíkurskákmótinu lauk í dag. Fyrir lokaumferđina var ljóst ađ hollendingurinn Erwin L´Ami (2605) hafđi tryggt sér sigurinn, enda međ 8,5 vinninga (af 9) en nćstu menn ađeins sjö. Hann mćtti GM Pavel Eljanov (2727) frá Úkraínu í lokaumferđinni og tapađi sinni fyrstu skák í mótinu. Eljanov tryggđi sér 2. sćtiđ međ sigrinum. Árangur Erwins er ţrátt fyrir ţađ afar góđur og hćkkar hann um 27 elo-stig fyrir frammistöđuna.

Lokastađa efstu manna er ţannig:

  1. GM Erwin L´Ami (2605) 8 ˝ af 10
  2. GM Pawel Eljanov (2727) 8
  3. GM Fabien Libiszewski (2514) 8
  4. GM Alexandr Fier (2601) 7 ˝
  5. GM Daniel Naroditsky (2633) 7 ˝
  6. GM Shakhriyar Memedyarov (2756) 7 ˝
  7. GM Hrant Melkumyan (2676) 7 ˝
  8. GM Eric Hansen (2566) 7 ˝
  9. GM Jon Ludvig Hammer (2651) 7 ˝
  10. GM Abhijeet Gupta (2625) 7 ˝
  11. GM Hannes Hlífar Stefánsson (2560) 7 ˝
  12. GM Henrik Danielsen (2514) 7 ˝
  13. GM Artur Jussupow (2573) 7 ˝
  14. GM Nils Grandelius (2603) 7 ˝

Lokastöđuna má sjá nánar hér og úrslit dagsins hér.

 

Úrslit 10. umferđar

henrik_danielsen1_reykjavikopen15

GM Henrik Danielsen

Okkar mađur, GM Henrik Danielsen (2514) átti stćrsta sigur umferđarinnar ţegar hann lagđi tékkann GM David Navara (2736) međ svörtu mönnunum. Skákin var afar skemmtileg og hćgt er ađ skođa hana hér ađ neđan.

 

Frakkinn GM Fabien Libiszewski (2514) kom einnig nokkuđ á óvart ţegar hann lagđi GM Gawain Jones (2642) ađ velli. Ţađ sem kom mest á óvart er ađ međ sigrinum tryggđi hann sér 2.-3. sćtiđ í mótinu, ţrátt fyrir ađ hafa setiđ hjá í 3. og 7. umferđ! Hann átti gríđarlega góđan endasprett og lagđi tvo rúmlega 2600 stiga menn í lokaumferđunum tveim.

 

Oliver_johannesson_reykjavikopen15

Óliver Aron Jóhannesson

Óliver Aron Jóhannesson (2212) átti góđa skák í dag, en hann sigrađi danska alţjóđameistarann, Simon Bekker-Jensen (2462) í lokaumferđinni, ţrátt fyrir ađ hafa veriđ í miklu tímahraki áđur en 40 leikjunum var náđ. Hann tefldi beitt og andstćđingur hans sá ekki í gegnum flćkjurnar ţrátt fyrir ađ hafa eiga mun meiri tíma eftir. Glöggir lesendur muna vafalaust ađ Óliver lagđi stórmeistarann sćnska. Ralf Akesson (2456), ađ velli í gćr.

 

Stigabreytingar.

oskar_vikingur_davidsson_reykjavikopen15

Óskar Víkingur Davíđsson

Íslendingar stóđu sig afar vel í Reykjavíkurskákmótinu sem sést vel á lista yfir mestu stigahćkkanir. Viđ eigum 9 af 10 keppendum sem grćddu flest skákstig á mótinu.

stigabreytingar_mynd

Skođa má stigabreytingar nánar hér.

 

Óvćnt úrslit

Líkt og kom fram ađ ofan, vann okkar mađur, GM Henrik Danielsen (2514), góđan sigur í dag á ofurstórmeistaranum GM David Navara (2736) í umferđinni. Henrik endar mótiđ međ 7,5 vinninga af 10 og er jafn GM Jon Ludvig Hammer (2651), GM Nils Grandelius (2603) og GM Hannesi Hlífari Stefánssyni (2560), sem eru efstir norđurlandabúa. Henrik grćđir rúm 10 stig á mótinu og er međ árangur sem samsvarar 2585 stigum.

Óliver Aron Jóhannesson (2212) átti ótrúlegan endasprett, en hann vann síđustu fjórar skákir sínar, ţrátt fyrir ađ hafa teflt viđ sterka titilhafa í lokaumferđunum tveim. Hann vann GM Ralf Akesson (2456) í 9. umferđ og hélt áfram sigurgöngu sinni í lokaumferđinni međ sigri gegn IM Simon Bekker-Jensen (2462). Óliver vann sér inn 82! skákstig í mótinu og er međ árangur upp á 2366 stig; hann er í 6. sćti yfir mestu stigahćkkanir Hann endar mótiđ í 31. sćti (15.-31. skv. vinningum) og er eini skákmađurinn án titils í 49 efstu sćtunum.

Áskell Örn Kárason (2274) endađi mótiđ á hápunkti međ sigri gegn IM Stef Soors (2408). Áskell var um tíma í normasénsum, en til ţess ţurfti hann ađ vinna tvćr síđustu skákirnar. Hann grćđir tćp 30 skákstig međ frammistöđu sinni og er međ árangur upp á 2386 stig.

Hilmir Freyr Heimisson (1861) vann Jens Erik Kofoed Hald (2069) í lokaumferđinni. Hann átti afar gott mót, endađi međ 5 vinninga og međ árangur upp á 2104 skákstig. Hans stćrsti sigur í mótinu var gegn FM Richard Bjerke (2180). Hilmir grćđir heil 112 stig fyrir frammistöđu sína og er í 3. sćti yfir mestu hćkkanir!

Óskar Víkingur Davíđsson (1454) vann Kris Klausen (1937) í lokaumferđinni. Óskar Víkingur byrjađi mótiđ frekar illa, en tók svo viđ sér og fékk 5 vinninga í síđustu 7 umferđunum. Hans stćrsti sigur kom í lokaumferđinni gegn nefndum Kris Klausen. Óskar grćđir heil 150 skákstig fyrir frammistöđu sína og er međ árangur sem samsvarar tćpum 1800 skákstigum. Óskar Víkingur Davíđsson hćkkar mest allra á stigum!

Dagur Kjartansson (1756) vann Sigurđ Ingason (1880) í lokaumferđinni. Hann vann sér inn 40 skákstig á mótinu og er međ árangur upp á 1933 stig. Hans stćrsti sigur var gegn Bart Stam (1972) í 4. umferđ.

Heimir Páll Ragnarsson (1497) lagđi Ben Simpson (1843) ađ velli í lokaumferđinni. Árangur Heimis var afar góđur og grćđir hann rúm 100 skákstig og er í 3. sćti yfir mestu hćkkanir í mótinu. Hann er međ árangur upp á rúm 1750 skákstig. Hans stćrsti sigur var gegn Kris Klausen (1937) í 2. umferđ.

Jóhann Arnar Finnsson (1491) vann Claude Burgisser (1724) frá Frakklandi í lokaumferđinni, en ţađ var jafnframt hans stćrsti sigur í mótinu. Hann grćđir 16 stig fyrir framistöđu sína.

Róbert Luu (1362) endađi mótiđ á hápunkti međ sigri gegn Árna Thoroddsen (1611). Hann stóđ sig afar vel og vinnur 65 skákstig. Árangur hans er upp á 1558 stig og stćrsti sigurinn kom í 7. umferđ gegn Karl-Johan Rist (1677).

Stefán Orri Davíđsson (1038) lagđi pólverjann Adrian Starosciak (1304) ađ velli í lokaumferđinni. Hann stóđ sig vel í mótinu og grćddi 35 stig.

Veronika Steinun Magnúsdóttir (1571) átti afar gott mót og hćkkar um 86 skákstig! Hún er međ árangur sem samsvarar 1789 stigum og er í 5. sćti yfir mestu stigahćkkanir í mótinu. Hennar stćrsti sigur var gegn Jon Olav Fivelstad (1929) í 2. umferđ.

Símon Ţórhallsson (2009) stóđ sig vel og hćkkar um 71 skákstig. Hann er međ árangur sem samsvarar 2174 stigum og er í 7. sćti yfir mestu stigahćkkanir í mótinu. Hans stćrsti sigur var gegn FM Stig Tjomsland (2300) í 6. umferđ.

Halldór Atli Kristjánsson (1335) bćtir viđ sig 68 stigum og er í 8. sćti yfir mestu stigahćkkanir í mótinu. Hann er međ árangur upp á 1541 stig og hans stćrsti sigur var gegn Birki Karli Sigurđssyni (1767) í 7. umferđ.

Jón Kristinn Ţorgeirsson (2177) stóđ sig vel og grćđir 68 skákstig og er í 9. sćti yfir mestu stigahćkkanir í mótinu. Hann er međ árangur upp á 2301 skákstig og hans stćrsti sigur var gegn IM Razvan Preotu (2447) í 2. umferđ.

Aron Ţór Mai (1320)  grćđir 67 skákstig og er í 10. sćti yfir mestu stigahćkkanir í mótinu. Hann er međ árangur sem samsvarar 1521 skákstigi og hans stćrsti sigur var gegn Mikhail Kruglyak (1775) í 4. umferđ.

 

Ađ sjálfsögđu voru fleiri sem stóđu sig vel í mótinu og má skođa árangur íslendinga betur hér.

 

Stórsigrar okkar fólks:

  • GM David Navara (2736) 0-1 GM Henrik Danielsen (2514)
  • IM Simon Bekker-Jensen (2462) 0-1 Óliver Aron Jóhannesson (2212)
  • IM Stef Soors (2408) 0-1 Áskell Örn Kárason (2274)
  • Gonzales Alfonso Gonzalez (2122) 0-1 Björn Hólm Birkisson (1845)
  • Jens Erik Kofoed Hald (2069) 0-1 Hilmir Freyr Heimisson (1861)
  • Óskar Víkingur Davíđsson (1454) 1-0 Kris Klausen (1937)
  • Sigurđur Ingason (1880) 0-1 Dagur Kjartansson (1756)
  • Heimir Páll Ragnarsson (1497) 1-0 Ben Simpson (1843)
  • Claude Burgisser (1724) 0-1 Jóhann Arnar Finnsson (1491)
  • Árni Thoroddsen (1611) 0-1 Robert Luu (1362)
  • Adrian Starosciak (1304) 0-1 Stefán Orri Davíđsson (1038)

 

Hagstćđ jafntefli okkar fólks:

  • WGM Lenka Ptacnikova (2242) ˝ ˝ IM Andreas Skytte Hagen (2412)
  • Jón Trausti Harđarson (2170) ˝ ˝ IM David H. Cummings (2345)
  • Jeroen Van Den Bersselaar (2083) ˝ ˝ Agnar Tómas Möller (1806)
  • Óskar Long Einarsson (1574) ˝ ˝ Ole Jorn Gyldenas (1969)
  • Birgir Örn Steingrímsson (1669) ˝ ˝ Bjarne Undheim (1926)
  • Birkir Karl Sigurđsson (1767) ˝ ˝ Martin Sandberg (1889)
  • Nansý Davíđsdóttir (1641) ˝ ˝ Michael Marshall (1844)

 

Óvćnt úrslit 10. umferđar.

  1. GM Abhijeet Gubta (2625) ˝ ˝ GM Shakhriyar Memedyarov (2756)
  2. GM Gawain Jones (2642) 0-1 GM Fabien Libiszewski (2514)
  3. GM David Navara (2736) 0-1 GM Henrik Danielsen (2514)
  4. GM Pouya Idani (2496) ˝ ˝ GM Sergei Movsesian (2665)
  5. GM Sebastien Maze (2564) ˝ ˝ IM Yaacov Norowitz (2422)
  6. GM Hjörvar Steinn Grétarsson (2554) ˝ ˝ WGM Sarasadat Khademalsharieh (2357)
  7. GM Rui Gao (2533) ˝ ˝ IM Justin Sarkar (2376)
  8. IM Jacek Stopa (2544) 0-1 FM Jonas Rosner (2324)
  9. GM Sabino Brunello (2540) 0-1 FM Tibor Kende Antal (2317)
  10. IM Simon Bekker-Jensen (2462) 0-1 Óliver Aron Jóhannesson (2212)
  11. Roland Loos (2337) ˝ ˝ IM Aryan Tari (2509)
  12. WIM Shiqun Ni (2315) 1-0 GM Aleksandar Colovic (2482)
  13. IM Vladimir Poley (2269) 1-0 IM Bragi Ţorfinnsson (2429)
  14. WGM Lenka Ptacnikova (2242) ˝ ˝ IM Andreas Skytte Hagen (2412)
  15. IM Stef Soors (2408) 0-1 Áskell Örn Kárason (2274)
  16. Alan M Byron (2172) ˝ ˝ IM Björn Ţorfinnsson (2403)
  17. IM Guđmundur Kjartansson (2491) 0-1 FM Dale R. Haessel (2174)
  18. Jón Trausti Harđarson (2170) ˝ ˝ IM David H. Cummings (2345)
  19. Jason Kenney (2104) ˝ ˝ FM Sebastian Mihajlov (2308)
  20. Eivind X Djurhus (2077) ˝ ˝ FM Stig Tjomsland (2300)
  21. Magnus Wahlbom (2278) 0-1 Morant Damia Benet (2044)
  22. Baldur Teodor Petersson (1951) ˝ ˝ FM Richard Bjerke (2180)
  23. Jean-Christophe Thiry (2031) 1-0 WGM Zeinab Memedjarova (2303)
  24. Lars-Henrik Bech Hansen (1994) 1-0 WFM Qiyu Zhou (2182)
  25. Per Kr Vigdal (1985) ˝ ˝ Hrafn Loftsson (2171)
  26. Mikael Jóhann Karlsson (2138) ˝ ˝ Pawel Babijczuk (1950)
  27. Peter Korning (1944) ˝ ˝ Erlingur Ţorsteinsson (2119)
  28. Jeroen Van Den Bersselaar (2083) ˝ ˝ Agnar Tómas Möller (1806)
  29. Gregory Lux (2065) ˝ ˝ Eduardo Ribeiro Machado (1818)
  30. Jon Olav Fivelstad (1929) 1-0 Stefán Bergsson (2063)
  31. Yuri Eijk (2062) ˝ ˝ Bartosz Miszkielo (1694)
  32. Niels Erik Andersen (1900) ˝ ˝ Erhard Rueger (2133)
  33. Gonzales Alfonso Gonzalez (2122) 0-1 Björn Hólm Birkisson (1845)
  34. Jens Erik Kofoed Hald (2069) 0-1 Hilmir Freyr Heimisson (1861)
  35. Aguilar Enrique Cabello (2015) ˝ ˝ Arnt-Ole Johansen (1819)
  36. Óskar Long Einarsson (1574) ˝ ˝ Ole Jorn Gyldenas (1969)
  37. Óskar Víkingur Davíđsson (1454) 1-0 Kris Klausen (1937)
  38. Birgir Örn Steingrímsson (1669) ˝ ˝ Bjarne Undheim (1926)
  39. Vignir Vatnar Stefánsson (1909) 0-1 Ruddy T Sibiya (1784)
  40. Sven Erik Lurdalen (1824) ˝ ˝ Gunnar Freyr Rúnarsson (2049)
  41. Finn Stuhr (1823) 1-0 Kjetil Strand (2037)
  42. Michael A. Murray (2008) ˝ ˝ Eric De Winter (1776)
  43. Birkir Karl Sigurđsson (1767) ˝ ˝ Martin Sandberg (1889)
  44. Sigurđur Ingason (1880) 0-1 Dagur Kjartansson (1756)
  45. Nansý Davíđsdóttir (1641) ˝ ˝ Michael Marshall (1844)
  46. Heimir Páll Ragnarsson (1497) 1-0 Ben Simpson (1843)
  47. Claude Burgisser (1724) 0-1 Jóhann Arnar Finnsson (1491)
  48. Árni Thoroddsen (1611) 0-1 Robert Luu (1362)
  49. Mykhaylo Kravchuck (1475) ˝ ˝ David Kenney (1885)
  50. Sindri Snćr Kristófersson (1224) 1-0 Ulker Gasanova (1645)
  51. Adrian Starosciak (1304) 0-1 Stefán Orri Davíđsson (1038)

 

Stuttmyndir Vijay Kumar

Meistarinn Vijay Kumar framleiđir stuttmyndir eftir hverja umferđ og eru ţćr ađgengilegar á Youtube-síđunni hans - Hún er hér.

9. umferđ

 

Myndasafn

Mikiđ myndasafn liggur fyrir á Facebook-síđu móstins, sem er hérFiona-Steil Antoni á veg og vanda af myndatökunni.

Reykjavíkurmótiđ í fréttum Rúv

frettir_ruv

Fjallađ var um Reykjavíkurskákmótiđ í 10 fréttum Rúv á miđvikudagskvöld. Umfjöllunin byrjar eftir 6 mínútur og 10 sekúndur og má skođa hér.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.6.): 2
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 212
  • Frá upphafi: 8766318

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 156
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband