Leita í fréttum mbl.is

Nakamura sigurvegari Zurichs-mótsins - Anand samt efstur á ađalmótinu

Nakamura (2776) sigrađi á ofurmótinu sem lauk í Zurich í gćr. Ţó gćtu ýmsir taliđ Anand (2797) hinn raunverulegan sigurvegara ţví Indverjinn sigrađi á sjálfu ađalmótinu ţar sem hefđubndin kappskák var tefld.

Árangur Nakamura á styttri tímaörkunum varđ til ţess ađ hann náđi Anand á stigum en árangurinn ţar gilti til hálfs miđađ viđ kappskákina. Nakamura vann svo Anand í úrslitaskák.

Lokastađan:

Atskákin

1 stig fyrir vinning - hálft stig fyrir jafntefli.

1. Kramnik Vladimir (RUS) 2783 – 3,5
2-3. Nakamura Hikaru (USA) 2776 and Aronian Levon (ARM) 2777 – 3,0
4-5. Karjakin Sergey (RUS) 2760 and Anand Viswanathan (IND) 2797 – 2,0
6. Caruana Fabiano (ITA) 2811 – 1,5

Kappskákin

2 stig fyrir vinning - 1 stig fyrir jafntefli

1. Anand Viswanathan (IND) 2797 – 7,0
2. Nakamura Hikaru (USA) 2776 – 6,0
3. Kramnik Vladimir (RUS) 2783 – 5,0
4-6 .Karjakin Sergey (RUS) 2760, Caruana Fabiano (ITA) 2811 and Aronian Levon (ARM) 2777 – 4,0

Samtanlög stađa

1-2. Anand Viswanathan (IND) 2797 and Nakamura Hikaru (USA) 2776 – 9,0
3. Kramnik Vladimir (RUS) 2783 – 8,5
4. Aronian Levon (ARM) 2777 – 7,0
5. Karjakin Sergey (RUS) 2760 – 6,0
6. Caruana Fabiano (ITA) 2811 – 5,5

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 6
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 240
  • Frá upphafi: 8766075

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband