Leita í fréttum mbl.is

Björn beitir pósanum í Bunratty og byrjar vel

Brćđur Bragi og BjörnBjörn Ţorfinnsson (2373) fer mikinn í upphafi Bunratty-mótsins sem hófst í fyrradag í smáţorpinu Bunratty á Írlandi. Efir 3 umferđir hefur Björn 2,5 vinning og er í 1.-3. sćti. Hefur unniđ alla nema Braga (2432), bróđur sinn, en ţeir mćttust í fyrstu umferđ.

Í gćr (fimmtudag) voru tefldar tvćr skákir. Í ţeirri fyrri vann Björn ástralska FIDE-meistarann Justin Tan (2383) og í ţeirri síđari var heimamađurinn Sam Collins (2491) á matseđlinum viđ litar undirtekir mótshaldara.

Athyglisvert er ađ Björn hefur unniđ skákirnar í stöđubaráttu (pósa) en Björn hefur lítt veriđ ţekktur fyrir slíka taflmennsku í gegnum tíđina. Bragi hefur hins vegar ekki byrjađ jafn vel og hefur hálfan vinning.

Í dag, föstudag, eru tefldar tvćr umferđir. Í ţeirri fyrri teflir Björn viđ Lawrence Trent (2470) og í ţeirri síđari viđ Simon Williams (2434). Umferđirnar hefjast kl. 10 og 16.

Bragi teflir viđ Luis Galego (2461) og Adam Hunt (2428) í dag.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 32
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 266
  • Frá upphafi: 8766101

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 25

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband