Leita í fréttum mbl.is

Jón Viktor efstur á Nóa Síríus mótinu - nćstsíđasta umferđ í kvöld

Sjötta umferđ Nóa Siríusmótsins – Gestamóts Hugins og Skákdeildar Breiđablis var tefld sl. fimmtudag.

P1030628

Ţađ var sannkölluđ risaviđureign á 1. borđi, en ţar mćttust IM Jón Viktor Gunnarsson og GMŢröstur Ţórhallsson sem báđir voru skráđir međ 2433 Elo-stig viđ upphaf móts.

Jón Viktor var einn efstur međ 4,5 vinninga eftir 5. umferđ og Ţröstur kom fast á hćla hans međ 4 vinninga. Var ţví tekist á um efsta sćtiđ af fullri hörku.

Viđureigninni lauk međ ţví ađ Jón Viktor Gunnarsson hafđi betur og hefur ţví 5,5 vinninga af 6 mögulegum og heldur hálfs vinnings forystu sem hann náđi í 5. umferđ.

P1030615

Vestfirđingurinn knái, FM Guđmundur Stefán Gíslason kemur í humátt á eftir og er međ 5 vinninga eftir sigur gegn hinum unga Degi Ragnarssyni.

Jón Viktor og Guđmundur Gíslason eru báđir taplausir eftir 6 umferđir!, en ţeir mćtast einmitt í 7. og nćst síđustu umferđ í kvöld — Ekki missa af ţví.

Af óvćntum úrslitum er ţetta helst ađ frétta:

  • Örn Leó Jóhannsson (2048) – Guđmundur Halldórsson (2219) 1 – 0
  • Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1992) – Magnús Teitsson (2205) 1/2 – 1/2
  • Gauti Páll Jónsson (1871) – Oliver Aron Jóhannesson (2170) 1/2 – 1/2
  • Tinna Kristín Finnbogadóttir (1938) – Sverrir Örn Björnsson (2117) 1/2 – 1/2

Nokkrir keppendur hafa mokađ inn skákstigum ţađ sem af er móti, má ţar m.a. nefna:

  • Dagur Ragnarsson (2059) hefur unniđ 82,8 stig! Hann vann einnig 81,6 stig á nýafstöđnu Skákţingi Reykjavíkur og mćlist ţví međ 2223 stig – Sannarlega glćsileg frammistađa!
  • Gauti Páll Jónsson (1871) hefur unniđ 74,4
  • Agnar Tómas Möller (1749) hefur unniđ 52,4

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 30
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 264
  • Frá upphafi: 8766099

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 23
  • IP-tölur í dag: 23

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband