Leita í fréttum mbl.is

Jón Kristinn og Nansý Íslandsmeistarar í unglingaflokki í dag

P1030172

Íslandsmót 15 ára og yngri og 13 ára og yngri lauk í dag í Rimaskóla. Jón Kristinn Ţorgeirsson (2059) vann mjög öruggan sigur á mótinu en hann alla andstćđinga sína níu ađ tölu! Jón varđi ţví titilinn sem hann vann í fyrra. Nansý Davíđsdóttir (1641), sem varđ í fjórđa sćti, varđ efst keppenda 13 ára og yngri og varđ ţar međ Íslandsmeistari í ţeim aldursflokki.

P1030170

Gauti Páll Jónsson (1843) varđ í öđru sćti međ 7 vinninga. Nansý, Dawid Kolka (1829), og tvíburabrćđurnir Björn Hólm (1856) og Bárđur Örn Birkissynir (1736) urđu í 3.-6. sćti međ 6,5 vinning. Gauti og Dawid hlutu silfur og brons í 15 ára og yngri.

P1030165

Vignir Vatnar Stefánsson (1959), sem hlaut 6 vinninga, varđ annar á Íslandsmóti 13 ára og yngri. Róbert Luu (1323), sem einnig hlaut 6 vinninga tók ţriđja sćti. Aron Ţór Mai (1294) fékk jafnmarga vinninga.

Mótshaldiđ tókst afar vel en ađstćđur í Rimaskóla eru afar góđar. Skákstjórn önnuđust Stefán Bergsson og Gunnar Björnsson.

Rg.NameEloVereinGrPkte
1Jón Kristinn Ţorgeirsson2059SAU159
2Gauti Páll Jónsson1843TRU157
3Dawid Kolka1829HuginnU15
4Nansý Davíđsdóttir1641FjölnirU13
5Björn Hólm Birkisson1856TRU15
6Bárđur Örn Birkisson1736TRU15
7Vignir Vatnar Stefánsson1959TRU136
8Róbert Luu1323TRU136
9Aron Ţór Mai1294TRU136
10Heimir Páll Ragnarsson1490HuginnU13
11Jóhann Arnar Finnsson1477FjölnirU15
12Guđmundur Agnar Bragason1293TRU13
13Joshua Davíđsson0FjölnirU13
14Jón Ţór Lemery0TRU135
15Mykhaylo Kravchuk1462TRU135
16Óskar Víkingur Davíđsson1398HuginnU135
17Ţorsteinn Magnússon1289TRU155
18Sindri Snćr Kristófersson1298HuginnU135
19Daníel Ernir Njarđarson0TRU135
20Brynjar Haraldsson1016HuginnU135
21Stefán Orri Davíđsson1061HuginnU135

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 147
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband