Leita í fréttum mbl.is

Örn Leó unglingameistari Íslands

Hjörvar og Örn Leó
Örn Leó Jóhannsson (2048) varđ í gćr unglingameistari Ísland (u20). Örn Leó hlaut 5,5 vinning í 7 skákum. Oliver Aron Jóhannesson (2170) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2059) urđu í 2.-3. sćti. Sigur Arnar verđur ađ teljast fremur óvćntur enda ađeins fimmti í stigaröđ keppenda. Örn tryggđi sér sigur á mótinu međ sigri á Oliver í lokaumferđinni.

Fimmtán keppendur tóku ţátt. Skákstjórar voru Gunnar Björnsson og Páll Sigurđsson.

Hjörvar Steinn Grétarsson, stórmeistari, afhendi verđlaunin.

Lokastađan á Chess-Results

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (8.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 30
 • Sl. viku: 190
 • Frá upphafi: 8705107

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 144
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband