Leita í fréttum mbl.is

Stefán Kristjánsson er Karlöndin 2014

Í gćrkvöld fór fram ţriđja skemmtikvöld Talffélags Reykjvíkur ţar sem keppt var um titilinn Karlöndin 2014.  Átján keppendur voru mćttir til leiks til ađ hita upp fyrir heimsmeistareinvígi Carlsen og Anand sem hófst í dag međ bráđskemmtilegri skák.  Ţađ var ekki síđur fjörlega teflt á skemmtikvöldinu og keppnin hörđ.  Forgjafarkerfiđ á klukkunni var skemmtileg nýbreitni og máttu margir stigaháir keppendur međ naumt skammtađan tíma hafa sig allan viđ ađ knésetja sér mun stigalćgri andstćđinga.

Ingvar Ţór Jóhannesson gékk vel í byrjun og var einn međ fullt hús eftir fyrstu fjórar skákirnar, en ţá var gert langţráđ hlé á taflmennskunni til ađ heimsćkja vini vor á Billiardbarnum.  Athygli vakti ađ fullyrđingu Björns Ţorfinnssonar fyrir mót ţess efnis ađ ţađ vćri nánast formsatriđi ađ vinna var algjörlega hafnađ í byrjun móts.  Ţađ voru Stefán Steingrímur og Jón Viktor sem sáu um ađ bjóta drauma Húnsins um Karlöndina 2014. 

 

 

Eftir fyrsta hlé mćtti Ingvar hinum eitilharđa Don Róbert Lagerman og var ekki eins brosmildur eftir ţá rimmu og fyrir.  Róbert vann 1.5 - 0.5 og tók ţar međ forystuna í mótinu.  Athyglisverđ viđureign fór ţá einnig fram milli Björns Ţorfinnssonar og Pirc sérfrćđingsins síkáta Kristjáns Arnar Elíassonar.  Svo virtist sem Kristján ćtlađi ađ feta sömu braut og Stefán og Jón V. og hafna Birni og hafđi yfirburđatafl í fyrri skákinni. Međ tvćr og hálfa mínútu á klukkunni gegn 25 sekúndum andstćđingsins lék hann svo leik mótsins.

Í sirkađ ţessari stöđu fékk Kiddi ţá frábćru vídeoflugu í höfuđiđ ađ gott vćri bara ađ skipta upp á drottningunni sinni og hróknum og vinna svo létt međ peđunum.  Hann lék ţví hinum epíska leik Dd2! til ađ leppa hrókinn!  Björn nýtti ţá öll 2378 stigin sín til ađ svara ţessari snilld međ Hxd2!  Kristján sá sitt óvćnna og gaf.  Hann fór svo örugglega niđur í logum í seinni skákinni og báđir voru ţeir kapparnir svo meira og minna íkjallaranum ţađ sem eftir lifđi móts.

 

 

Í fjórđu umferđ mćtti Róbert Stefáni Kristjánssyni og lauk ţeirri viđureign 1-1. Ţađ nýtti skákkennarinn knái Björn Ívar Karlsson sér vel og leiddi međ hálfum vinning ţegar annađ hlé var gert á taflmennskunni.  Fyrir lokaumferđina hafđi hann ennţá hálfan vinning á Stefán Kristjánsson og mćtti Jóhanni Ingvasyni í lokaumferđinni međan Stefán tefldi viđ Ingvar Ţór.  Björn Ívar og Jóhann sćttust á skiptan hlut, međan Stefán knúđi fram 1.5 - 0.5 sigur á internet stjörnunni Ingvar Ţór.

 

 

 

Stefán og Björn Ívar enduđu jafnir međ níu vinninga og hálfum betur međan Jóhann Ingvason náđi ţriđja sćtinu međ 8 vinninga.  Stefán var úrskurđađur sigurvegari á bindisbroti og er ţví Karlöndin 2014.  Fékk hann í verđlaun forláta veldissprota međ ţremur ljósastillingum. Hann er ţví kominn í pottinn líkt og Mórinn 2014 Hannes Hlífar Stefánsson fyrir skemmtikvöldakóngakeppni vorsins.

 

 

Skemmtikvöldiđ var vel heppnađ, engin deiluefni komu upp í skákunum ţrátt fyrir ađ Jón Gunnar Jónsson hefđi veriđ međal keppenda, og allir skemmtu sér konunglega á Billiardbarnum í mótslok.

 

 

 

Taflfélag Reykjavíkur óskar Stefáni til hamingju međ sigurinn og titilinn og vill ţakka öllum ţeim miklu meisturum sem tóku ţátt.  Síđasta skemmtikvöld félagsins fyrir jól verđur svo haldiđ í lok nóvember.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.4.): 17
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 163
  • Frá upphafi: 8764513

Annađ

  • Innlit í dag: 12
  • Innlit sl. viku: 124
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband