Leita í fréttum mbl.is

Vetrarmót öđlinga hefst í kvöld

Vetrarmót öđlinga 40 ára og eldri hefst miđvikudaginn 29. október kl. 19.30 í félagsheimili T.R. ađ Faxafeni 12. Tefldar verđa sjö umferđir og er umhugsunartíminn 90 mínútur á alla skákina + 30 sekúndna viđbótartími á hvern leik.Mótiđ, sem hefur fengiđ góđar viđtökur, er nú haldiđ í fjórđa sinn en fyrirkomulag ţess hentar vel ţeim sem ekki hafa tök á ađ tefla oft í viku eđa yfir heila helgi ţví ađeins er teflt einu sinni í viku, á miđvikudagskvöldum kl. 19.30. Dagskráin er ţví ekki stíf og jafnframt lýkur mótinu vel fyrir jólaösina.Ţátttökurétt hafa allir öđlingar fertugir (á árinu) og eldri.

Dagskrá:

 • 1. umferđ miđvikudag 29. október kl. 19.30
 • 2. umferđ miđvikudag 5. nóvember kl. 19.30
 • 3. umferđ miđvikudag 12. nóvember. kl. 19.30
 • 4. umferđ miđvikudag 19. nóvember kl. 19.30
 • 5. umferđ miđvikudag 26. nóvember kl. 19.30
 • 6. umferđ miđvikudag 3. desember kl. 19.30
 • 7. umferđ miđvikudag 10. desember kl. 19.30
Keppt er um veglegan farandbikar, en auk hans eru verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.Ţátttökugjald er kr. 4.000. Innifaliđ er frítt kaffi allt mótiđ. Skráning fer fram á vef Taflfélags Reykjavíkur.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (24.1.): 8
 • Sl. sólarhring: 38
 • Sl. viku: 262
 • Frá upphafi: 8714429

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 202
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband