Leita í fréttum mbl.is

Dagur 9 - Wesley So mćtir á Reykjavíkurskákmótiđ 2015!

P1020323Úrslitin gegn Fćreyjum sem og viđureignin hefur vakiđ nokkra athygli. Jafntefli varđ 2-2 sem eru eđil málsins samkvćmt ekki góđ úrslit. Ótrúlegt atvik átti sér stađ í skák Guđmundar og Olafs Berg.

Wesley So stađfesti í morgun ađ hann yrđi međal keppendaP1020333 á Reykjavíkurskákmótinu 2015 en hann hefur nú 2755 skákstig!

Vildi ekki drottninguna

Hannes Hlífar Stefánsson vann glćsilegan og öruggan sigur á Helga Dam Ziska á fyrsta borđi. Hjörvar Steinn Grétarsson og Helgi Ólafsson gerđu jafntefli á 2. og 4. borđi međ svörtu og ţví var allt undir í skák Guđmundar Kjartanssonar og Olafs Bergs á ţriđja borđi.

Fćreyingurinn leikur hins vegar af sér drottningunni í 30. leik. Skildi hana einfaldlega eftir oní riddara Guđmundar. Guđmundi var hins vegar fyrirmunađ ađ sjá ţađ - afţakkađi drottninguna og ţurfti ađ gefast upp 10 leikjum síđar.

P1020330Jón L. og Helgi Áss horfđu á ţetta gerast og gjörsamlega göptu af undrun ţegar Gummi ákvađ frekar ađ skipta upp á hrókum, eftir um hálfrar mínútu umhugsun, frekar en ađ drepa drottningu Olafs. Ótrúleg skákblinda af beggja hálfu.

Svekkjandi ađ gera 2-2 jafntefli viđ Fćreyinga. Ţrátt fyrir ađ ţeim hafi fariđ mikiđ fram eigum viđ ađ öllu jöfnu ađ vinna ţá.

Stelpurnar töpuđu 3˝ - ˝ fyrir Ísrael sem er í samrćmi viđ P1020303styrkleikamun sveitanna en ţćr ísraelsku voru miklum mun stigahćrri. Elsa María Kristínardóttir gerđi jafntefli en Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga og Tinna Kristín töpuđu sínum skákum

P1020306Leiđindaatvik kom upp í ţeirri viđureign en viđ urđum vitni af íţróttamannslegri hegđun af hálfu liđsstjóra Ísraelsmanna. Ingvar fjallar um ţađ í pistli sínum. Liđsstjórinn sá er gamall kunningi frá frá EM taflfélaga 2001 en virtist vera glađvakandi eftir tímahrakiđ en sama átti ekki viđ í byrjun umferđar.

Spennandi toppbarátta

Aserar og Kúbumenn eru efstir í opnum flokki međ 11 stig.  Tíu ţjóđir hafa 10 stig. Ţar á međal eru Rússar, Kínverjar og Armenar.

Í kvennaflokki leiđa svo Rússar og Kínverjar međ fullt hús. Pólverjar eru í ţriđja sćti međ 11 stig.

Árangur Íslendinganna

Ísland er nú í 50. sćti en fyrirfram var liđinu rađađ í 43. sćti. Séu skákstigin skođuđ kemur í ljós ađ P1020346Hannes, Ţröstur og Hjörvar eru í stigagróđa, Helgi á sléttu og Gummi í smá mínus.

Stelpurnar eru í 74. sćti en var fyrifram rađađ í ţađ 64. Ţar gildir ţađ sama. Ţrjár eru í gróđa (Tinna, Elsa og Hallgerđur) en Lenka og Jóhanna eru í mínus.

Ég sé ađ menn eru ađ kvarta yfir frammistöđunni á Fésbókinni en samt er ţađ ţannig ađ liđin bćđi eru í stigaplús. Eđlilega eru menn samt mjög svekktir međ úrslitin í gćr.

Norđmenn í stuđi

Ólympíuskákmótiđ í Noregi vekur gríđarlega athygli. Beinar útsendingar eru alla daga í norska ríkissjónvarpinu og fjölmiđlalćtin fara ekki framhjá neinum. Sterkustu skákmenn Norđmanna eru skyndilega orđnir vel ţekktir einstaklingar í heimalandi sínu og margir ţeirra vinna viđ norska fjölmiđla í kringum mótiđ.

P1020337Miklar kröfur eru gerđar til Norđmanna og virđast ţeir ćtla ađ standa undir ţeim. Í gćr unnu ţeir Ítali 3-1 sem verđa ađ teljast afar góđ úrslit. Heimsmeistarinn í skák, Magnus Carlsen, vann Ítalann unga Fabiano Caruna, sem margir telja munu verđa helsta andstćđing Magnúsar á komandi misserum.

Magnus lćtur ekki skákina duga sér ţví hann er duglegur ađ spila fótbolta á kvöldin - međal annars viđ íslensku keppendurna.

Rymur í rússneska birninum

Ţađ vakti athygli í ađdraganda mótsins ţegar rússneska kvennaliđinu var meinuđ ţátttaka á mótinu. Ţađ var gert vegna ţess ađ skráning ţess barst ekki í tćka tíđ. Skýringin var ađ Rússarnir voru ađ bíđa eftir ţví ađ ríkisfang Katharyna Lagno frá Úkraínu yfir til Rússlands gengi í gegn.Ţegar ţađ loks gekk í gegn hjá alţjóđlega sambandinu voru ríkisfangsskipti hennar undirrituđ af sjálfum Vladimir Pútín!

Norđmenn gáfu eftir og leyfđu rússneska kvennaliđinu ađ taka ţátt sem og öđrum ţjóđum sem ekkiP1020319 skráđu sig í tíma. Rússarnir láta hins vegar ekki ţar viđ sitja og hafa kćrt mótshaldarana fyrir norskum yfirvöldum og krefja ţá um 1,2 milljónir norskra króna eđa um 22 milljónir íslenskra króna! Ţeir segja ţađ eingöngu vera fyrir lögfrćđikostnađi og áskilja sér rétt til ađ koma međ frekari kröfur síđar.

Kćra ţessi veldur eđlilega mikilli gremju og reiđi međal Norđmannanna.

Friđrik styđur Kasparov

Í dag birtist yfirlýsing Friđriks Ólafssonar, fyrrverandi forseta FIDE, á heimasíđu Kasparovs. Friđrik lýstir ţar stuđningi viđ Kasparov međ ţeim orđum ađ hann voni ađ skákheimur eigi eftir ađ upplifa Kasparov sem forseta FIDE. Kosningarnar fara fram 11. ágúst.

Yfirlsýsinginuna er hćgt ađ finna hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 231
  • Frá upphafi: 8764920

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband