Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn gengur í rađir Huginsmanna

Hjörvar og HermannStórmeistarinn sterki, Hjörvar Steinn Grétarsson, er genginn til liđs viđ skákfélagiđ Hugin. Segja má ađ ţar međ snúi Hjörvar aftur á heimaslóđir, ţví ađ hann var félagi í Helli, einum af forverum Hugins, ţar til hann setti upp Víkingahjálminn eina leiktíđ.

Frami Hjörvars á skáksviđinu hefur veriđ skjótur og hann hefur áorkađ miklu ţrátt fyrir ungan aldur. Međal helstu afreka hans má nefna margfaldan Íslandsmeistartitil u-20 ára. Ţá sćtti ţađ tíđindum ţegar Hjörvar keppti í landsliđsflokki Íslandsmótsins ađeins 14 ára ađ aldri, yngstur íslenskra skákmanna til ađ takast á viđ ţá erfiđu áskorun. Jafnframt var hann nćst yngstur allra til ađ tefla í fylkingarbrjósti fyrir Íslands hönd í  fjölţjóđlegri keppni landsliđa, en hann tefldi nokkrar skákir á 1. borđi í Evrópukeppni landsliđa áriđ 2011. Hjörvar var útnefndur stórmeistari í skák í lok síđast árs.

Hermann Ađalsteinsson, formađur Hugins:  

Viđ fögnum inngöngu Hjörvars í okkar rađir og hlökkum til ađ njóta atfylgis hans, bćđi sem öflugs skákmanns og ekki síđur sem góđs og skemmtilegs félaga. Ljóst er ađ međ komu Hjörvars er sterkri stođ rennt undir framtíđ Hugins međal fremstu skákfélaga á landinu.

Stjórn og liđsmenn Hugins bjóđa Hjörvar Stein Grétarsson velkominn í félagiđ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 169
  • Frá upphafi: 8764612

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 133
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband