Leita í fréttum mbl.is

Tap gegn Svíţjóđ og Venesúela

P1020175Íslenska liđiđ í opnum flokki tapađi fyrir liđi Svíţjóđar međ minnsta mun í fimmtu umferđ Ólympíuskákmótsins í Tromsö í dag. Hannes Hlífar, Hjörvar Steinn og Helgi Ólafsson gerđu jafntefli en Guđmundur Kjartansson tapađi. Kvennaliđiđ tapađi ˝-3˝ frá Venesúela. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir gerđi jafntefli ađ ađrar töpuđu.

Aserar unnu Frakka á fyrsta borđi og ţegar ţetta er ritađ er stađan 1˝-1˝ í viđureign Kínverja og Rússa ţar sem Grischuk er í nauđvörn gegn Ding Liren á öđru borđi. Norđmenn eru ađ blanda sér í toppbaráttuna en ţeir unnu Pólverja.

Ţađ vakti gríđarlega athygli í dag ţegar skákkona frá Tógó tapađi ađeins í ţremur leikjum fyrir P1020211skákkona frá Simbabve. Skákin tefldist: 1. e4 g5 2. d4 f6 3. Dh5#. Vćntanlega stysta teflda sigurskák í sögu Ólympíuskákmótanna. 

Nánari fréttir í kvöld.


 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 7
  • Sl. sólarhring: 84
  • Sl. viku: 239
  • Frá upphafi: 8764696

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 143
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband