Leita í fréttum mbl.is

Mćta sveit blindra og sjónskertra - stelpurnar tefla viđ Bangladesh

IM Piotr Dukaczewski from Poland - one of the strongest blind player in the worldÍslenska liđiđ í opnum flokki mćtir alţjóđlegri sveit blindra og sjónskertra í fimmtu umferđ Ólympíuskákmótsins sem fram fer á morgun. Ţađ er ánćgjulegt ađ á Ólympíuskákmótinu skulu sérsveitir blindra/sjónskertra, heyrnarskertra og hreyfihamlađra taka ţátt. Ţađ segir margt um slagorđ skákarinnar - viđ erum ein fjölskylda. Allir geta geta tekiđ ţátt! Stelpurnar mćta sveit Bangladess. Báđar íslensku sveitirnar hafa 4 stig.

Aserar, Búlgarar og Serbar eru efstir međ fullt hús stiga í opnum flokki. Aserar unnu Frakka, Búlgarar sigruđu Rúmena og Serbar lögđu Tékka ađ velli.  Ţrettán ţjóđir hafa 7 stig. Ţar á međal eru Rússar og Kínverjar, sem gerđu 2-2 jafntefli í dag sem og Norđmenn sem unnu Pólverja. 

Kínverjar, Indónesar, Ungverjar, Rússar og Íranar eru efstir í kvennaflokki einnig međ fullt hús.

Sveit blindra og sjónskertra skipa:

1IMPulvett Marin Daniel2425VEN0.00.0
2IMDukaczewski Piotr2288POL1.54.0
3IMMeshkov Yuri A.2357RUS3.04.0
4FMStachanczyk Jacek2299POL2.04.0
5FMMueller Oliver2312GER1.54.0


Margir skákáhugamenn muna án eftir Pólverjanum Piotr Dukaxzewski, sem tók ţátt í N1 Reykjavíkurskákmótinu 2012.

Í grein í Morgunblađinu um Pólverjann viđkunnanlega í kringum Reykjavíkurskákmótiđ 2012 sagđi međal annars:

Sumum reynist erfitt ađ lćra mannganginn og ekki er á allra fćri ađ tefla blindskák en Pólverjinn Piotr Dukaczewski, Evrópumeistari blindra í skák, lćtur sjónleysiđ ekki á sig fá og etur ekki ađeins kappi viđ ţá bestu heldur hefur jafnvel í fullu tré viđ ţá marga hverja.

Reykjavíkurskákmótiđ hefur stađiđ yfir undanfarna daga en ţví lýkur í dag. Piotr Dukaczewski er sćmilega ánćgđur međ árangur sinn, er međ 50% vinningshlutfall fyrir síđustu umferđina. Hann missti sjónina sem barn og er međ um 5% sjón, en er í fremstu röđ blindra skákmanna í heiminum.

Piotr Dukaczewski ólst upp í Varsjá og lćrđi ađ tefla ţegar hann var sjö eđa átta ára. „Pabbi kenndi mér," segir hann og bćtir viđ ađ hann hafi teflt međ sjáandi í nokkur ár en eftir ađ hann missti sjónina hafi hann haldiđ áfram ađ tefla međ blindum í félagi blindra.

Alţjóđlegur meistari 20 ára

Ţegar Piotr Dukaczewski var tvítugur tók hann í fyrsta sinn ţátt í heimsmeistarakeppni blindra í skák og varđ í 2. sćti, sem varđ til ţess ađ Alţjóđaskáksambandiđ viđurkenndi hann og sigurvegarann sem alţjóđlega meistara. Síđan hefur hann reglulega tekiđ ţátt í alţjóđlegum mótum eđa í 27 ár. Hann vinnur hjá samtökum blindra í Varsjá og teflir skák í frístundum. „Ţađ er mjög erfitt fyrir mig ađ tefla viđ stórmeistara en ég reyni ađ gera mitt besta."

Alţjóđasamtök blindra skákmanna eiga liđ á ólympíuskákmótinu, sem er haldiđ á tveggja ára fresti. Piotr Dukaczewski hefur veriđ í liđinu undanfarinn rúman áratug og fer fyrir ţví í Istanbul í Tyrklandi í haust. Hann varđ í 2. sćti á heimsmeistaramóti blindra skákmanna í Belgrad í Serbíu fyrir tveimur árum og vonast til ţess ađ vinna til verđlauna međ pólska liđinu á ólympíumóti blindra í Indlandi í sumar.


Stelpurnar mćta sveit Bangladess sem er mjög áţekk íslensku sveitinni ađ styrkleika. Ţá sveita skipa:

Bo. NameRtgFEDPts.Games
1WIMShamima Akter Liza2147BAN2.04.0
2WFMKhan Nazrana2001BAN2.04.0
3WIMHamid Rani1995BAN1.03.0
4WFMSultana Zakia1964BAN1.02.0
5WFMSultana Sharmin Shirin1984BAN1.53.0

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ hefur vakiđ athygli hér heima ađ sumar stelpurnar okkar hafa veriđ ađ klára skákirnar sínar (tapađ) međ klukkutíma eftir á skáklukkunni (hafa leikiđ nćr viđstöđulaust). Hvet ţćr til ađ nýta tímann betur, tefla í botn og hafa gaman af ţessu!

Kristján Örn Elíasson (IP-tala skráđ) 6.8.2014 kl. 09:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 279
  • Frá upphafi: 8764888

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband