Leita í fréttum mbl.is

Stórsigur gegn IPCA - svekkjandi tap gegn Serbum

P1020155Íslenska kvennaliđiđ vann stórsigur, 4-0, á IPCA, sem er fjölţjóđleg sveit hreyfihamlađra. Liđiđ í opnum flokki tapađi 1˝-2˝. Svekkjandi úrslit ţví stöđur íslenska liđsins litu afar vel út um tíma. Hannes Hlífar og Helgi Ólafsson, sem báđir gerđu jafntefli, höfđu báđir unniđ tafl um tíma. Hjörvar Steinn Grétarsson var seigur ađ halda jafntefli en Ţröstur Ţórhallsson tapađi sinni skák.

Sigur stelpnanna var mjög öruggur og Tinna Kristín og ElsaP1020153 María sínar skákir mjög hratt og örugglega. Hallgerđur Helga og Lenka ţurftu ađ hafa meira fyrir hlutunum en örugga sigra.

Á morgun tefla liđiđ í opnum flokki viđ sveit Svía en stelpurnar mćta sveit Venesúela.

Ellefu sveitir hafa enn fullt hús stiga. Ţar á međal eru Frakkar, sem unnu Ólympíumeistara Armena, Serbar og Rússar sem unnu Makedónía 4-0.

P1020172Norđmenn, sem unnu Svartfellinga, eru efstir Norđurlandanna međ 5 stig. Magnus Carlsen vann stórmeistarann Nikola Djukic.

Međal viđureigna dagsins á morgun má nefna Frakkland-Aserbaídsjan og Rússland-Kína.

Í kvennaflokknum eru Íranar efstir - eitthvađ sem kemur verulega á óvart. 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 34
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband