Leita í fréttum mbl.is

Dagur 4: Teflum fyrir ofan Rússa

P1020144

Strákarnir náđu góđum úrslitum í gćr ţar sem góđur 3-1 sigur vannst á ţéttri sveit Íra sem eru orđnir mun sterkari en ţeir voru hér áđur fyrr. Stelpurnar mćttu hins vegar ofurefli ţegar ţćr töpuđu ˝-3˝ fyrir Kúbu. Í dag tefla strákarnir viđ Serba. Teflum fyrir ofan Rússanna. Ţegar ég benti á ţađ svöruđu Helgi og Jón L. um hćl "Bara eins og í gamla daga". 

 

P1020140

 

Steflpurnar tefla viđ sveit ICPA (fjölţjóđleg sveit fatlađra). Allt gengur sinn vanagang og mótshaldarar virđast hafa leyst útistandandi hnökra.

Viđureignir gćrdagsins

P1020113Ekki leit ţađ vel út í byrjun gegn Írunum ţví Hannes lék klaufalega af sér peđi strax í upphafi skákarinnar og ljóst ađ hann yrđi ađ berjast fyrir lífi sínu og íslenska sveitin jafnvel fyrir jafntefli.

Smá saman skánađi útlitiđ. Helgi vann fremur öruggan sigur á fjórđa borđi og Ţröstur snéri svo á andstćđing sinn í framhaldinu. Hannes hélt svo jafntefli! Í skák Guđmundar bauđ andstćđingur hans jafntefli eftir 22 leik sem má ekki. Honum var ekki refsađ fyrir ţađ enda héld ég ţetta hafi veriđ mistök. Skák Gumma var síđust til ađ klárast en henni lauk međ jafntefli. Góđur 3-1 sigur og stađan nú 8-0 gegn Írum á Ólympíumótum!

Írarnir eru á sama hóteli og ég. Sá ţá niđur í lobbýi í gćrkveldi. Voru ţeir ađ stúdera? Nei ţeir voru P1020110ađ spila Kotru!

Ţađ var ljóst ađ ţađ yrđi erfitt hjá stelpunum í gćr. Og ţađ varđ. Ţćr töpuđu hver á fćtur annarri á 2.-4. borđi á međan Lenka gerđi öruggt jafntefli. ˝-3˝ stađreynd. Ekki óeđlileg úrslit miđađ viđ mikinn styrkleikmun.

Toppbaráttan

 Eins og gengur vinna sterkstu liđin almennt ţau slakari. Á ţví eru ţó undantekningar. Frode Urkedal, sem nýlega vann Skáking Noregs og teflir á efsta borđi í b-sveit Noregs vann Vassily Ivanchuk.  Og Norđmennirnir náđu 2-2 jafntefli sem er magnađ en Úkraínusveitin er svo nćststigahćsta hér á eftir Rússum. Urkedal hefđi kannski átt fremur heima í a-sveitinni en ćfingarlitlir menn á neđstu borđunum ţar.

P1020172A-sveit Noregs er hins vegar ađ hiksta. Hún vann Jemen međ minnsta mun í 1. umferđ og gerđu jafntefli gegn Finnum í ţeirri annarri. Ćtli ţeir ađ hanga í toppbaráttunni verđa ţeir ađ gera betur.

Ég met ađ ţađ sé mikilvćgt fyrir Ísland ađ Norđmönnum gangi vel - ţađ eykur líkurnar á komu Carlsen á EM 2015!

Ísland er skráđ í 31. sćti og efst Norđurlandanna sem stendur.

Umferđ dagsins

Íslenska sveitin mćtir sveit Serba í dag. Viđ erum stigahćrri á fjórđa borđi (Helgi Ól) en stigalćgri á P1020150hinum ţremur. Jafntefli 2-2 eru ástćttanleg úrslit í dag. Gummi hvílir.

Viđ höfum aldrei mćtt Serbum á Ólympíuskákmóti en viđ mćttum ţeim á EM taflfélaga 2011 í Porto Carras og töpuđum ţá međ minnsta mun. Bragi Ţorfinnsson vann ţar góđan sigur á Branko Damljanović.

Stelpurnar tefla viđ fjölţjóđlega sveit ICPA (sveit fatlađra). Stelpurnar eru stigahćrri á öllum borđum og ćttu ađ vinna sigur í dag. Jóhanna hvílir.

Toppviđureignir

Í dag má segja ađ mótiđ byrji fyrir alvöru. Á fyrsta borđi mćtast t.d. Ólympíumeistarar Armena og Frakkar, sem eru međ ţriđju sterkustu sveitina hér. Bandaríkjamenn, loks komnir međ Nakamura í liđiđ eftir ađ hann missti af flugi til Tromsö, mćta Hollendingum og Ţjóđverjar mćta Englendingum.

Rússar tefla viđ Makedóníu og Norđmenn tefla viđ Svartfellinga.

Zero-tolerance.

P1020134Zero-tolerence reglan olli smá vandrćđum í gćr. Palestínufólkiđ mćtti u.ţ.b. mínútu of seint og tapađi öllum sínum skákum. Sama átti um ellefu ára stelpu frá Rúanda sem brast í gćr ţegar hún áttađi sig á ţessu. Beliavsky tapađi einnig en hann virtist ekki hafa áttađ sig á umferđin hćfist kl. 14 en kl. 15.

Tek undir međ Peter Doggers á Chess.com sem segir:

In an Olympiad, where 75% of the participants are amateurs having a two-week chess holiday, the zero-tolerance rule is completely misplaced.

Yfirdómarinn Takis reynir sitt besta til ađ koma í veg fyrir ţetta og sjái hann keppendur vera koma í salinn lengir hann rćđurnar. En hann verđur ađ fylgja reglunum eins og öđrum - ţótt ţćr kunni ađ vera rangar.

Góđ stemming er í hópnum. Bćrinn er skemmtilegur og andrúmslegt gott. Máfarnir fljúga eftir enda erum viđ höfina. Talađi viđ Lars Schandorff áđan sem er sammála mér ađ ţetta sé mjög gott Ólympíuskákmót - mun betra en t.d. í Istanbul í fyrra.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 2
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8765130

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband