Leita í fréttum mbl.is

Símon og Sverrir sigrađu á Unglingalandsmóti UMFÍ

Keppni í skák á Unglingalandsmóti UMFÍ á Sauđárkróki lauk í fyrradag. Alls voru 46 keppendur skráđir til leiks en nokkru fćrri mćttu til keppni  í eldri flokki, ţ.e. keppendur 15-18 ára. Ţar voru ađeins 6 keppendur mćttir og tefldu allir viđ alla. Tefldar voru 6 umferđir eftir svissnesku kerfi í yngri flokknum, ţar sem 26 keppendur mćttu til leiks en í báđum flokkum höfđu keppendur 10 mínútna umhugsunartíma.

Öruggur sigurvegari í eldri flokki var Akureyringurinn Símon Ţórhallsson sem sigrađi alla sína andstćđinga. Í öđru sćti var Emil Draupnir Baldursson USAH  međ 4 vinninga og Sigurđur Ingi Hjartarson UMSS ţriđji međ 3 vinninga. Ađrir keppendur voru Magnea Helga Guđmundsdóttir UMSE, Ţórarinn Ţórarinsson ÍH og Arnór Stefánsson ÍH.

Alls mćttu 27 keppendur í yngri flokk og var keppnin afar spennandi. Ađ loknum 6 umferđum var niđurstađan sú ađ fjórir keppendur voru eftir og jafnir međ 5 vinninga. Varđ ţví ađ grípa til stigaútreiknings til ađ skera úr um sigurvegara. Niđurstađan varđ sú ađ í fyrsta sćti varđ Sverrir Hákonarson UMSK (21,5 stig). Í öđru sćti Aron Birkir Guđmundsson HSK (18,5 stig) og í ţriđja sćti Heiđar Óli Guđmundsson HSK (17,5 stig). Brynjar Bjarkason varđ í fjórđa sćti (16,5 stig). Í 5-8. sćti urđu Hákon Ingi Rafnsson UMSS, Snćdís Birna Árnadóttir  ÍBR, Emil Draupnir Baldursson USAH og Magnús Hólm Freysson UMSS en ţau fengu öll 4 vinninga. Í 9.-13. sćti urđu Halldór Jökull Ólafsson UMF Hrafnaflóka, Eiríkur Ţór Björnsson USAH, Benedikt Fadel Farak HSK, Eyţór Ingólfsson HSŢ og Anton Breki Viktorsson  međ 3 ˝ vinning. Í 14.-16.sćti urđu Kristján Davíđ Björnsson HSŢ, Haraldur Árni Sigurđsson ÍH, Ţorvarđur Hjaltason ÍH međ 3 vinninga. Ađrir keppendur voru Helga Dís Magnúsdóttir UMSE, Sunna Ţórhallsdóttir Akureyri, Ţórunn Harpa Garđarsdóttir Fjölni, Bergţór Bjarkason ÍH, Haraldur Elís Gíslason ÍH, Óđinn Smári Albertsson UMSS, Arnar Steinn Hafsteinsson, Hrannar Snćr Magnússon UMSE, Kristinn Hugi Arnarson UMSK, Natalía Sól Jóhannsdóttir HSŢ og Jósavin Arason HSŢ.  

Ţađ var Skákfélag Sauđárkróks sem stóđ fyrir mótshaldinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 20
  • Sl. sólarhring: 28
  • Sl. viku: 192
  • Frá upphafi: 8766383

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 108
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband