Leita í fréttum mbl.is

Rússar hótar lögsókn - Varaforseti FIDE ýjar ađ ţví ađ móti verđi fellt niđur - orđrómur um Sochi sem mótsstađ

Ólympíuskákmótiđ 2014

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ skákheimur hafi logađ stafnanna á milli í gćr og í morgun vegna ţeirrar ákvörđunar mótshaldara ađ leyfa ekki ţátttöku rússneska kvennalandsliđsins og reyndar átta annarra liđa vegna ţess ađ skráningar bárust of seint. Israel Gelfer, einn varaforseta FIDE, hefur ýjađ ađ ţví ađ mótiđ verđi fellt niđur og orđrómur er um ađ móti verđi flutt til Sochi!

Níu liđ fá ekki ađ tefla

Í gćr bárust ţćr mjög svo óvćntu fréttir ađ rússneska kvennalandsliđiđ fengi ekki tefla eins og sagt var frá á Skák.is. Skýringin var sú ađ skráning liđsins hafi borist of seint. Svo virđist sem Rússarnir hafi skráđ karlaliđiđ á réttum tíma en beđiđ međ skráningu kvennaliđsins. Ástćđan fyrir ţví ađ ţeir voru ađ bíđa eftir ađ skipti  Kateryna Lagno (2540) frá Úkraínu til Rússlands fćru í gegn. Rússarnir virtu ţar međ ekki ţá frest (1. júní) sem mótshaldarar höfđu gefiđ. Átta önnur liđ virđast hafa lent í ţá sama skv. Chessdom er liđin níu eftirfarandi

Opinn flokkur: Kampútsea, Miđ-Afríku lýđveldiđ, Gabon, Fílabeinsströndin, Óman, Pakistan og Senegal

Kvennaflokkur: Rússland og Afganistan

Chessdom sem fylgir Kirsan ađ máli fullyrđir ađ öll ţessu skáksambönd séu stuđningsríki Kirsan Ilyumzhinov í forsetakosningum FIDE.

Rússar mótmćla

Stuđningsmenn Kirsan Ilyumzhinov halda ţví einnig ađ fram FIDE-fulltrúar sem styđji hann hafi átt erfiđara  međ ađ fá vegabréfsáritanir en heimildir ritstjóra benda til ađ Kasparov og hans menn hafi einfaldlega unniđ sína heimavinnu betur varđandi áritanir fyrir sitt fólk og veriđ fyrr á ferđinni. 

Međal raka mótshaldara er ađ ţađ hafi veriđ skjalfest í samningi á mótshaldara og FIDE ađ dagsetningin 1. júní myndi standa og ađ aukakostnađur mótshaldara viđ hvert aukaliđ sé um €10.500 (1,6 mkr.). Heildarkostnađur mótshaldara viđ ţessi 9 liđ er ţví um 15 mkr.

Rússar hafa mótmćlt og benda og hóta lögsókn. Ţeir benda međal annars á ađ mótiđ hafi veriđ í óvissu fram til 5. júní ţegar viđbótarframlag norsku ríkisstjórnarinnar fékkst. Ţau rök halda ekki ađ öllu leyti - ţví af hverju skráđu ţá Rússarnir karlaliđiđ til leiks í tíma? Ţađ er ţví öllum ljóst ađ ţeir voru ađ bíđa eftir skipti Lagno fćru í gegn.

Varaforseti FIDE hótar ađ mótiđ fari ekki fram

Israel Gelfer, einn varaforseta FIDE, hafđi upp stór orđ á í Bergamo í Ítalíu í vđtali í gćr. Ţar sagđi hann međal annars:

The organisers of Tromsř are very disappointing. They are causing a lot of problems to FIDE and to the whole world of chess. Unfortunately the organising committee is influenced by people who are working for Garry Kasparov. They're using it for their election purposes. They're denying visas from our people, they're denying invitations from federations, they are not respecting the FIDE President's decisions - which is very clear according to the regulations - and FIDE now have to consider very, very strict and strong measures against them. We are still considering what to do. We are very disappointed [for] their behaviour and the way they are handling all the preparations.

So what matters are you talking about?

We don't know yet, because just now we were informed that they refused several federations which are late in registration in spite of the President accepting them according to the Olympiad regulations, article 6.1. It lies on the hands of the FIDE President. They ignored his letters and FIDE is now considering very strong legal methods. I would have even recommended to cancel the Olympiad if it is necessary because their behaviour is unacceptable.

Grein 6.1 sem Gelfer vitnar í hljómar svo:

The FIDE President represents the interests of FIDE and is empowered to take the final decision on all questions relating to the Olympiad as a whole.


Mótshaldarar neita ađ ţetta gćti átt viđ í slíkum tilfellum og vitna ţar í skriflega samninga á milli ţeirra og FIDE. 


Kasparov neitar afskiptum

Ţarna blandar Gelfer forsetakosningum FIDE inn í mál en Garry Kasparov segist engin afskipti hafa af ţessu enda hann hafi hann engan hag ţví ađ koma fyrir ţátttöku rússneska kvennalandsliđsins. Á Chessbase er haft eftir Kasparov.

I cannot explain the bizarre statements of FIDE vice-president Israel Gelfer. What would I or the Norwegian organizers have to gain from excluding the celebrated Russian women's team? And he wants to cancel the Olympiad in retaliation? Punish 175 teams for the mistakes of one? Such absurd arrogance! This matter does not involve me or my campaign for FIDE president. This is a transparent attempt to look for excuses and scapegoats for a self-inflicted disaster. The Russian Federation's statement doesn't address the obvious question of why they didn't submit their women's team on time, as they did with the men's team. It's obvious they were waiting for Lagno's transfer to strengthen their team and intentionally allowed the registration deadline to pass to do so. Would permitting this devious maneuver be fair to all the other teams that followed the rules and registered on time?

 

Er ţađ Sochi heillin?

Ýmsir orđrómar eru í gangi. Međal annars hefur ţví veriđ fleygt ađ mögulega verđi FIDE-ţingiđ flutt á annan stađ ţar sem Kirsan og hans kumpánar geti haft betri stjórn á atburđarásinni. Kanadíski stórmeistarinn Kevin Spraggett heldur ţví fram á bloggsíđu sinni ađ mótiđ verđi einfaldlega flutt til Sochi í ljósi kunningsskapar Pútins og forseta FIDE og haldiđ síđar í haust.

Yesterday's developments with the Norwegian Chess Federation has given FIDE and the Russian Chess Federation motive to seek Putin's help in moving the Olympiad to Sochi next month.  A two-million dollar fund to compensate travel changes has been created.  More information when it becomes available.

This situation reminds me of the last minute change of venue of the 1994 Olympiad to Moscow, literally weeks before the start of the event.  It is expected that FIDE will announce tomorrow or the day later the change.


Fćstir hafa trú á ţví ađ ţetta geti reynst rétt.


Hvernig endar máliđ?


Ritstjóri vonar svo sannarlega ađ mál leysist farsćllega. Ađ sjálflögđu vćri ţađ best ef Rússarnir og öll hin átta liđin fái ţátttökurétt gegn ţví ađ kostnađur lendi ekki á mótshöldurum. Ritstjóra finnst hins vegar ekki rétt ađ Lagno fái ađ tefla međ Rússum í ljósi ţess ađ félagaskiptin fóru fram eftir 1. júlí. 

Skák.is mun sem fyrr fylgjast vel ţessari ótrúlegu atburđarás sem er í gangi í ađdraganda Ólympíuskákmótsins nú.

Enn vita ekki íslensku keppendurnir, né ađrir keppendur, hvar ţeir gista í Tromsö en í dag eru ađeins 15 dagar í mót.

Heimasíđa Ólympíuskákmótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 26
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband