Leita í fréttum mbl.is

Ólympíufarinn: Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Jóhanna BjörgÁfram er haldiđ međ kynningar á Ólympíuförunum sem ţátt taka í Ólympíuskákmótinu sem fram fer í Tromsö (eđa Sochi ) dagana 1.-14. ágúst nk. Ađ ţessu er Jóhanna Björg Jóhannsdóttir,  sem teflir á fjórđa borđi í kvennaliđinu kynnt til sögunnar. Áfram höldum viđ kynningarnar á morgun.

Nafn

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir

Taflfélag

Skákfélagiđ Huginn

Stađa

Fjórđa borđ í kvennaliđinu.

Hvenćr tókstu fyrst ţátt á Ólympíuskákmót og hversu oft hefur ţú tekiđ ţátt?

Ég tók fyrst ţátt áriđ 2010 í Síberíu og var einnig á mótinu í Istanbúl svo hef tekiđ ţátt tvisvar.

Minnisstćđasta skák á Ólympíuskákmóti og ţá af hverju?

Eins og ţćr eru nú margar eftirminnilegar stendur ein upp úr frá mótinu í Istanbúl áriđ 2012. Í elleftu umferđ tefldum viđ viđ Albaníu og ég tefldi á móti stigalágum. Ég tefldi byrjunina alveg ţokkalega og fékk kolunniđ endatafl en tók ţá mjög slćmar ákvarđanir. Ţegar ég sá ţađ ađ ég var komin međ koltapađ leit ég á stelpurnar en ţá var Hallgerđur ađ tapa, ţetta leit ekkert sérstaklega vel út hjá Lenku en allavega jafntefli og Tinna búin ađ vinna. Ég var ţví ađ kosta okkur sigur í ţessari viđureign sem var býsna mikilvćg enda síđasta umferđin. Bruna Tuzi hafđi hvítt og var komin međ fjarlćgt frípeđ sem ég gat ekki stoppađ. Ég átti ţó mitt en hún gat stoppađ ţađ, ţađ eina sem hún ţurfti ađ gera var ađ leika kóngnum undir peđiđ mitt. Hún var ađeins of ćst í ađ koma sínu peđi upp í borđ og gleymdi ţví síđasta kóngsleiknum. Ţannig fór mitt peđ líka upp í borđ og ég međ unna stöđu og viđureignin vannst.

Minnisstćđasta atvik á Ólympíuskákmóti?

Ţađ eru svo mörg atriđi sem sitja eftir ađ ţađ er erfitt ađ velja. Lyfturnar í Síberíu voru svona frekar shaky og áttu ţađ til ađ skellast á mann á međan mađur var ađ komst út svo helsta ađferđin var ađ hálf hoppa út úr lyftunum. Eitt skiptiđ byrjađi lyftan ađ gefa frá sér hávćr skruđnings hljóđ. Allir í lyftunni litu á hvern annan og byrjuđu ađ hlćja svona viđ erum öll ađ fara ađ deyja hlátri (ţađ fóru allir út á 3. hćđ). Eftir ţetta löbbuđum viđ oftast upp allar tólf hćđirnar

Hverjar eru ţínar vćntingar/vonir um gengi íslensku liđanna?

Ađ okkur muni ganga betur en upphafsstađan og ađ öllum í liđinu gangi vel miđađ viđ rating performance

Hverju spáir ţú fyrir um sigurvegara?

Í opnum flokki spái ég Armennum sigur en í kvennaflokki Kína

Hver er/verđur ţinn undirbúningur fyrir Ól?

Viđ höfum mćtt reglulega í tíma hjá Ingvari. Annars bara ađ tefla á netinu til ađ haldi sér í ćfingu og skođa nýjar byrjanir

Hefurđu áđur teflt fyrir norđan heimskautsbaug?

Ég hef ekki teflt fyrir norđan heilskautabaug en ég hef teflt í Kúlusúk og Tassilaq á Grćnlandi sem eru ekki langt frá heimsskautabaug

Eitthvađ ađ lokum?

Áfram Ísland

Stofnađur hefur veriđ sér fćrsluflokkur á Skák.is ţar sem haldiđ er utan um allar fréttir tengdar Ólympíuskákmótinu í Tromsö og FIDE-kosningunum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 10
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 214
  • Frá upphafi: 8764962

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband