Leita í fréttum mbl.is

Rússneska kvennalandsliđiđ ekki međ á Ólympíuskákmótinu?

Ólympíuskákmótiđ 2014Mótshaldarar Ólympíuskákmótsins gáfu út tilkynningu í dag ţess efnis ađ ţau liđ sem ekki skráđu sig í tíma fái ekki ţátttökurétt á mótinu. Stóra fréttin snýr ađ kvennaliđi Rússlands en svo virđist sem hafi ekki veriđ skráđ í tíma.

Skýrist ţađ mjög vćntanlega af ţví ađ ţví ađ Rússarnir vildu klára skipti Kateryna Lagno (2540) yfir til Skáksambands Rússlands frá Skáksambandi Úkraínu en ţau skipti voru loks kláruđ 11. júlí en skráningarfresturinnKateryna Lagno rann út 1. júní sl. ţađ er sama dag og Íslandsmótinu í skák lauk en íslensku liđin voru einmitt tilkynnt ţann dag. Ţađ hefur einmitt vakiđ mikla athygli ađ kvennaliđin hafa ekki veriđ tilkynnt á vefsíđu mótsins en liđin í opnfum flokki hafa lengi legiđ fyrir. Skýring ţess er nú ljós.

Grípum niđur í bréf mótshaldara frá í dag til Nigel Freeman, framkvćmdastjóra FIDE:

After informing Fide of our interpretation and position, we have received mails and phone calls from the Fide Secretariat and Vice President Gelfer asking us to allow the Russian women's team to participate. Of course, we can understand the embarrassment it can create when a significant and powerful federation like RCF does not submit a team within the deadline. Still, we as Organizers have a duty to treat all federations alike.
 
We have also received a copy of a letter from the Fide president to VP Gelfer. In this letter, the Fide president sets aside the decision of COT2014 in accordance with the power the OR point 6.1 gives the President. We also refer to what VP Gelfer writes in his mails, using the terms "such cases" or just "cases".
 
The COT2014 has absolutely no problem accepting that many disputes developing in the last weeks up to the Olympiad need to be solved. Many decisions cannot be postponed, or the regular decision-making process takes too much time. That is the purpose of giving the Fide President his additional power. However, in the current situation there are no "cases" involved in our decision. All the teams and federations in the attached list have simply overstepped the deadline and none of them claims otherwise. Based on this fact there is no "case" in the meaning of a dispute that the Fide President has the power to settle.
 
If the Fide President is of the opinion that the OR point 6.1 gives him the general power to change regulations singlehandedly three weeks before the Olympiad takes place, we strongly object. Even more, we object to such an interpretation when the purpose is to secure participation from a team coming from his own federation.


Lokaorđ bréfins eru athyglisverđ

We feel we have to draw a line to establish a limit to what is acceptable and what is not. This is not only to defend our rights as Organizer of the Olympiad, but also to help future Organizers from being subject to random decisions by FIDE Presidents.

 

Mótshaldarar standa semsagt fastir á ţví ađ öll skáksambönd eigi ađ afgreiđa á sama hátt og benda á samkomulag á milli mótshaldara og FIDE.

Forseti FIDE, Kirsan Ilyumzhinov, virđist hins vegar líta svo á sérstakar reglur eigi ađ gilda um kvennaliđ Rússa og telur svo hafa heimild til ađ breyta reglunum einhliđa skv. forsetavaldi sem mótshaldarar samţykkja ekki. Ţeir benda einnig á ađ viđbótarkostnađur viđ hvert liđ sé um €10.500 eđa ríflega 1,6 mkr.

Ilyumzhinov er vanur ađ fá sitt fram en iđulega eru Ólympíumótin og reyndar flest önnur mót haldin í löndum sem eru honum vilhöll. Svo er ekki nú en Norđmenn styđja Garry Kasparov međ ráđum og dáđum í forsetakosningum FIDE og sjá litla ástćđu til ađ međhöndla forsetann međ silkihönskum.  Ţeir benda jafnframt á ađ hér sé um rćđa skáksamband sjálfs forsetans.

Bréfiđ til FIDE má lesa í heild sinni á vefsíđu mótsins.

Ritstjóra grunar ađ ţessi yfirlýsing sé langt í frá lokaorđin í ţessu máli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 206
  • Frá upphafi: 8764980

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband