Leita í fréttum mbl.is

Dortmund-mótiđ hófst í gćr: Versta tap Kramniks á ferlinum?

Ţrjú skákmót af stćrri gerđinni hófust í gćr. Eitt ţeirra er haldiđ í Dortmund, annađ í Biel og ţađ ţriđja í Bergamo. Dortmund vekur óneitanlega mesta athygli en međal keppenda ţar eru Kramnik og Caruna. Í Biel eru Giri, Vachier-Lagrave og Hou Yifan međal keppenda en sjálft ađalmótiđ hefst ţar á morgun. Í Bergamo er Wesley So, sem nýlega tilkynnti flutning yfir á bandaríska skáksambandiđ stćrsta nafniđ.

Í Dortmund vakti Georgs Meier á Vladimir Kramnik óneitanlega mesta athygli en svo virđist sem Kramnik hafi haft tapađ tafl eftir um 12 leiki!

Spćnski alţjóđlegi meistarinn, David Martinez, sem skýrir skákina á Chess24, segir svo:

Unquestionably Kramnik's worst game in the last 25 years... and I'm only not adding more years because I don't remember seeing his junior games!  

Ţess má geta ađ Kramnik er tífaldur (!!) sigurvegari Dortmund-mótsins.

Fabiano Caruana (2789) vann ţýska landsliđsmanninn David Baramidze (2616), sem fćddur er í Georgíu. Ţýska landsliđiđ í skák er líkt ţýska fótboltaliđinu ađ ţví leiti ađ ţar er mikiđ af innflytjendum! Ađeins Meier er ţýskur ađ uppruna.

Öđrum skákum mótsins lauk međ jafntefli.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.5.): 16
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 149
  • Frá upphafi: 8765655

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 115
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband