Leita í fréttum mbl.is

EM kvenna: Lenka tapađi í gćr

Lenka PtácníkóváLenka Ptácníková (2310) tapađi fyrir armensku skákkonunni Elina Danielian (2458) í sjöundu umferđ EM kvenna sem fram fór í gćr. Lenka hefur 4 vinninga og er í 31.-46. sćti.

Frídagur er í dag. Í áttundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Lenka viđ frönsku landsliđskonuna Almira Skripchenko (2449) er alţjóđur meistari.

Evrópumeistarinn frá 2012, rússneska skákkonan, Valentina Gunina (2501) er efst međ 6,5 vinning. Í öđru sćti međ 6 vinninga er georgíska skákkonan Lela Javakhishvili (2474).

Bent er á heimasíđu Hugins en Tómas Veigar Sigurđarson, vefstjóri síđunnar, hefur ţar safnađ saman skákum Lenku frá mótinu.

Alls taka 116 skákkonur frá 26 löndum ţátt og ţar af flestar sterkustu skákkonur Evrópu. Fjórtán efstu sćtin veita keppnisrétt á Heimsbikarmótinu (World Cup) ađ ári. Lenka er nr. 51 í stigaröđ keppenda.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 5
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 168
  • Frá upphafi: 8766397

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 97
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband