Leita í fréttum mbl.is

Ólympíuskákmótiđ: Bátagisting og vandrćđi međ vegabréfsáritanir

Ólympíuskákmótiđ 2014Töluverđar umrćđur hafa veriđ um Ólympíuskákmótiđ í Tromsö á samfélagsmiđlunum Facebook og Twitter undanfariđ. Stafar ţađ ađ ţví ađ vandrćđi hafa veriđ međ gistingu í bćjarfélaginu, deilum um hvort ađ Norđmönnum sé heimilt ađ setja €100 gjald á hvern gest og ekki síst um vegabréfsáritanir en Kirsan Ilyumzhinov, forseti FIDE, hefur skrifađ bréf á Ernu Solberg, forsćtisráđherra Noregs, ţar sem hann hvetur hana til ađ ganga í máliđ en sumar Afríkuţjóđir hafa ţar lent í vandrćđum.

Fyrir skemmstu birtist skýrsla gjaldkera FIDE, Nigel Freeman, á vefsíđu FIDE. Ţar segir:

1. The Organisers confirm that there is sufficient room for the players, team captains, delegates, commission members, coaches and congress participants. They cannot guarantee that they can find room for all accompanying persons. They are using extra hotels and rooms in hotels that have not been seen by FIDE. They will also be using a boat. FIDE have insisted that the Organisers ensure that the players come first regarding accommodation. 

2. The Organisers are aware that there are problems regarding closet and hanging space in several hotels and are trying to address the situation, but no solution has yet been found. 

3. The Organisers are negotiating to find a solution regarding laundry costs with the two companies providing such a service in Tromso and the hotels. 

4. The Organisers are not willing to purchase the 50x50 tables that the Chief Arbiter needs for the Match Arbiters, despite the Tournament Director agreeing that they are needed. 

5. The Organisers are doubling the capacity of the lights but are not sure if this will reach the required minimum of 800 lumen. 

6. FIDE still does not accept the €100 charge for Transportation that the Organisers did not include in their initial bid. The Organisers claim it is necessary because of there being more teams than expected. 


Ritstjóri hefur í gegnum tíđina ekki séđ áđur deilur á milli mótshaldara og FIDE á sambćrilegan hátt. Ef til spilar ţar inn í ađ síđustu mót hafa fariđ haldin af Rússum og Tyrkjum sem eru í stuđningsliđi Kirsans. Ţađ eru Norđmenn hins vegar ekki. Ekki voru ţau mót vandrćđalaus. Til dćmis var mótiđ á Tyrklandi haldiđ nánast viđ flugvöllinn í Istanbul og hótelinn í Khanty Manskiesk voru tilbúin rétt nokkrum dögum fyrir mót og varla ţađ.

Í dag barst reikningur frá mótshöldurum upp á NOK 800 fyrir hvern gest. Upphćđ sem samsvarar ofangreindum €100 á mann. 

Engu ađ síđur vekja vandrćđi Norđmanna athygli. Ţađ er ekki gott ef lýsing er ekki nćgjanleg né ađ viđhlýtandi borđ séu  ekki til stađar fyrir skákstjóra.

Mesta athygli vekja hins vegar gistimál mótsins.  Sér í lagi ef ţađ verđur bođiđ upp á gistingu í bát!

Varla hafđi skýrsla Nigles Freemans birst á heimasíđu FIDE ţegar birt var á sömu síđu opiđ bréf frá Kirsan Ilyumzhinov til Ernu Solberg forsćtisráđherra Noregs. Ţar segir međal annars:

When bidding for the Olympiad, Norway and the city of Tromso declared that all countries in the world will get visas to attend this worldwide event.

Now we are less than one month from the event and only recently we have learnt from several Federations who have no Norwegian Consulates in their country that they have to travel to another country to apply and collect their visas and moreover, each and every member of the respective team (sometimes 12-15 people) have to do it individually in person.

I would like to mention this has no precedents in the history of FIDE and probably not in any other sport.

............

I wonder whether this problem will be solved before the decision on the Winter Olympic Games 2022 is taken, and in case of a positive solution, whether it can also refer to the coming event in Tromso.

Your Excellency, I am approaching you with the request to use your authority to instruct relevant Norwegian institutions to find a way for solving the problem and avoiding a worldwide chaos.


Mótshaldarar svöruđu í dag og virđast ţví miđur fyrir sumar Afríkuţjóđir ekki bjóđa upp á góđar lausnir. Í svarskeyti Norđmanna segir međal annars:

This means that one must appear at a Norwegian embassy to supply fingerprints. If Norway does not have an official office in a country, then one must go to the closest country with Norwegian ambassadorial representation. We fully understand that this is extremely frustrating if, for example, you are from Gambia and need to travel to Ghana to get a Norwegian visa.

The current problem is not that participants will not receive visas, but rather that they may be compelled to travel far to do so. 


Ţetta er varla ásćttanleg lausn fyrir sumar ţjóđir (ţar sem Norđmenn reka ekki utanríkisţjónustu) ađ ţurfa ađ ferđast til annarra landa til ađ fá vegabréfsáritanir. Ţegar menn taka ađ sér stórkeppnir verđur einfaldlega slíkt ađ vera í lagi.

Óvissa fyrir Ólympíuskákmót er hins vegar ţekkt međal skákmanna. Reynslan er sú ađ málin eru yfirleitt leyst í tćka tíđ og vćntanlega tekst Norđmönnum og FIDE ađ tćkla útistandandi mál í tíma.

Íslensku liđin hlakka til fararinnar - hvort sem ţú muni búa á hótel eđa í báti!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 14
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 252
  • Frá upphafi: 8765169

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 152
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband