Leita í fréttum mbl.is

Lenka međ hálfan vinning eftir tvćr umferđir

Lenka

EM kvenna hófst í fyrradag í Plovdid í Búlgaríu. Međal keppenda er Lenka Ptácníková (2310). Lenka hefur ekki byrjađ vel og eftir tvćr umferđir hefur Lenka hlotiđ hálfan vinning.

Hćgt er ađ nálgast úrslit Lenku á Chess-Results.

Međal keppenda er langflestar sterkustu skákkonur Evrópu. Nýjar reglur FIDE, sem kynntar voru á Skák.is fyrir skemmstu hafa  tekiđ gildi. Lenka segir á Facebook:

Hér fólk segir, ađ ekki ađeins farsímar, heldur líka myndarvélar er ekki leyfilegt ađ taka međ sér...ţá sem hćgt sé ađ taka myndir af skákbókum og geyma ţeim inni. Er ţađ ađeins hér á EM kvenna, eđa gildir ţađ alment?  

Ritstjóri hefur aldrei heyrt um ţetta áđur. Sennilega er ţetta afleiđing af nýrri grein í lögum FIDE:

During play, a player is forbidden to have a mobile phone and/or other electronic means of communication in the playing venue. 

Myndavélar eru sífellt ađ vera öflugri og nú má finna finna myndavélar međ ţráđlausu neti.Íslenskir skákmenn ţurfa ţó ekki ađ örvćnta ţví í sömu grein segir einnig:

The rules of a competition may specify a different, less severe, penalty.   

Ţađ er ólíklegt ađ íslenskir mótshaldarar muni banna myndavélar á skákmótum hér!

Ţriđja umferđ hjá Lenku hefst kl. 12. Ţá teflir hún viđ búlgörsku skákkonuna Svetla Yordanova (2101) sem er FIDE-meistari kvenna. Sú skák verđur sýnd í beinni.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (17.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765507

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband